Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 29

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 29
Tímahlutfallið hefur verið mælt 1—30 msek. (msek. = sek-3). Venju- leg hreyfitaug í spendýri hefur tíma- hlutfallið 2,5X10-S sek. Áður höfum við séð, að mótstaðan í sömu himnu var 8X105 Ohm. Viljum við nú vita hleðsluþol eða rafmagnsburðarmagn himnunnar, þá er bara að deila mót- stöðunni í tímaeininguna, og fáum við þá gildið 3X10-9 Farad. Það hefur verið sýnt, að hleðslu- þol himnunnar breytist ekki, þrátt fyrir þær allsherjar breytingar á eig- inleikum hennar, sem eiga sér stað við leiðslu taugaboða. Breytingarnar á spennu frumuhimnunnar hljóta því að vera orsakaðar eingöngu af hreyf- ingum jónanna gegnum himnuna. Allar spennubreytingar, sem mældar hafa verið inni í taugafrumum, er hægt að skýra með jóna-kenningunni einni saman. Ég hefi nú gert nokkra grein fyrir þeim eðlisfræðilegu eiginleikum hinn- ar einstöku taugafrumu, sem mældir hafa verið með hinni nýju tækni, þ. e. mótstöðu, leiðsluhæfni, tímahlut- föllunum fyrir aukningu og lækkun spennunnar og hleðsluþolinu. Hin vefjafræðilega undirstaða þess- ara eiginleika hefur verið lítið þekkt. Rafeindasmásjáin hefur nú afhjúpað ýmislegt. Ég skal nú gera svolitla grein fyr- ir gerð taugafrumunnar. Það eru bæði gamalkunnar og nýuppgötvað- ar staðreyndir. Þær nægja þó ekki til skýringar, við verðum að gera ráð fyrir ýmsum tilfæringum, sem ekki hafa ennþá sézt, og tala ég um þær á eftir og hvernig menn helzt hafa hugsað sér byggingu þeirra. Frumubolur venjulegrar hreyfi- taugar er um það bil 70 n í þvermál. Út frá lionum ganga fjölmargir þræð- ir allt að 1 mm að lengd og grein- ast að lokum í fínar trefjar. Frá frumubolnum gengur líka frumulegg- urinn, sem er einangraður með slíðri úr fitumólekúlum, nema á kafla 50— 100 /i, þar sem hann gengur út frá bol frumunnar, og í endann, þar sem hann greinist í trefjar, eins og betur verður skýrt frá síðar. Gífurlegur fjöldi taugaenda frá öðrum taugung- um endar á frumubolnum og trefj- um lians og stundum á hinum slíður- lausa liluta frumuleggsins. I raf- eindasmásjánni hefur sézt um það bil 50 Á þykk himna, sem umlykur taugaendana og frumubolinn, og eins og áður hefur verið sagt, eru 200 DAGSKRÁ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.