Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 26

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 26
mjóst er 1—2 (ju. = 0.001, með 10-3 mm). Rörið er síðan fyllt með NaCl npplausn. sem er hinn ágætasti leiðari rafstraums, og niðnr í hana stungið silfurvír. Hinum örfína oddi glerrörs- ins, sem ekki er sýnilegur nema í sterkustu smásjá, má stinga gegnum himnu taugafrumunnar án þess að skaða hana, og geta allir rafmagns- eiginleikar frumunnar haldizt óbreytt- ir tímum saman, eftir að rafskautinu hefur verið komið fyrir. Gegnum raf- vökvann stendur silfurvírinn í sam- bandi við frumuna og er næmur fyr- ir hinum minnstu breytingum í eðl- isfræðilegu ástandi hennar. Breyting- arnar leiðast frá vírnum gegnum spennumagnara, þar sem þær milljón- faldast, og verða að lokum sýnilegar sem lýsandi rafeindastraumur á nokkurs konar sjónvarpsskermi. Ann- að rafskaut eins má hafa utan á frumuhimnunni, og þannig er hægt að fylgjast með öllum rafmagnsbreyt- ingum, bæði inni í frumunni og á vfirborði hennar við mjög breytilegar aðstæður. Þessi tækni, sem cg hefi Iýst hér í meginatriðum en mjög lauslega, varð upphafið að nýju tímabili í sögu tauga- og heilarannsókna. Tækni þessi er enn í örri þróun. Ég birti til gamans mynd, sem sýnir brot af þcim tækjum, sem nýtt eru við til- tölulega cinfaldar mælingar inni í taugafrumu í kattarmænu. Mörg heitin í kaflanum um undir- stöðu taugakerfisins í bók prófessors Ágústs hafa því fengið nýja eða fyllri skilgreiningu. Ég Jiota samt flest þeirra hér. Við stöndum í mikilli þakkarskukl við hinn merka braut- ryðjanda fyrir fjölda snjalli'a nýyrða. An þeirra væri svona greinarsmíði ekki vinnandi vegur — og nóg munu unnendur tungunnar, Jieir er kröfur gera til málvöndunar, hafa við þetta að athuga samt. Ég finn sárt til getu- leysis míns að mæta þeim kröfum. Taugafruman ljggur böðuð í vökva, sem er í raun og veru blóð án blóð- korna, þ. e. vökvi, sem inniheldur jóna í sömu hlutfölluni og blóðið. Þessi hlutföll eru gjörólík hlutföllum sömu jóna inni í taugafnimunni, í frymi taugabolsins og frumuleggsins. Þessum mismun er haldið við af frumuhimnunni, sem er þess eðlis, að hún veitir mjög mikla mótstöðu 24 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.