Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 27

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 27
hreyfingum hinna stærri jóna, t. d. Na+. Að nokkru leyfir hún gegnflæði smærri jóna svo sem Cl- og K+. Þessi ólíka dreifing jóna inni í frumunni og utan hennar veldur því, að yfirborð hennar hefur 70—100 millivolta jákvæða hleðslu miðað við frymið. Ef við tökum taugung úr ketti sem dæmi, j)á er skipting þriggja mcrk- ustu jónanna sem hér segir: Inni í taugunKnum Utan við taugunginn Na 15 150 Iv 150 5.5 C1 9 125 Þessar tölur eru gefuar upp í mM = 10-3 mole á hvern lítra. Allir þessir jónar cru nær jafn- frjálsir inni í fryminu sem utan taug- ungsins, þar sem þeir ráfa óhindrað í vatnsupplausn sinni. Þeir rekast því í sífellu á frumuhimnuna og reyna að komast ýmist út eða inn. Við sögðum að kalium og klórjónarnir gætu komizt gegnum himnuna, þeg- ar hún er í eðlilegu ásigkomulagi í hvíld. Samkvæmt töflunni eru samt nær 30 sinnum fleiri kaliumjónar inni í frumunni en utan hennar. Kalium- jónarnir gera því 30 sinnum fleiri tilraunir til þess að komast út heldur en inn. Samkvæmt einföldum hreyfi- lögmálum ætti því mjög fljótlega að komast á jafnvægi, þannig að jafn- margir kaliumjónar væru utan scm innan himnunnar. Svipað gildir um klórjónana. Skýringu á misskiptingunni er að finna í eiginleikum frumuhimnunnar í hvíld. Natríumjónunum veitir hún DAGSKRÁ mikla mótstöðu. Örfáir komast þó alltaf inn, en þeim er jafnóðum dælt út aftur. Til þess þarf mikla orku, hún er fengin frá efnaskiptum frum- unnar. Afleiðingin er tífaldur munur á fjölda natríumjóna innan og utan frumunnar og veldur hann rafhleðslu- mun. Natríumjónarnir eru jákvaiðir og kalíumjónarnir eru líka jákvæðir. Til þess að komast út verða kalíum- jónarnir því að velta upp í móti, ef svo má orða það, á móti liárri já- kvæðri hleðslu og sækist því ferðin seint. Út frá þeirri hleðslu, sem misskii)t- ing natríumjónanna skapar, er hægt að reikna út hvernig ldutföllin á milli hinna frjálsu jóna utan og innan himnunnar eiga að vera. Tölur þær eru mjög svipaðar þeim, sem gefnar eru í töflunni, en þær eru fundnar með merkingum, þ. e. geislavirkum mólekúlum, sem liægt er að fylgja á fcrð sinni aftur og fram yfir hirnn- una. Ymis áhrif geta breytt eigin- leikum himnunnar þannig að viðnám hennar gegn jónunum lækki. Þégar spennumunurinn yfir himnuna hef- ur lækkað að vissu rnarki, hverfur skyndilega mótstaða hennar gegn öll- um jónum. Natíumjónarnir þyrpast allir inn og aðrir út, unz ytra borð taugarinnar er neikvætt miðað við frymið. Fljótt endurheimtir samt himnan mótstöðu sína, og efnaskipta- orka frumunnar nýtist til þess að byggja upp aftur spennumismuninn. Allar þessar breytingar taka aðeins nokkrar millisekúndur. Taugaboð er í raun og veru ekkcrt annað en þetta örskotsferðalag jón- anna inn og út um himnu, svo þunna, að lil skamms tíma höfðum við enga 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.