Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 22

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 22
Jóhann Axelsson: Vísindaspjöll Fyrri grein Þegar Dagskrá bað mig að skrifa alþýðlega um vísindi mín, þá var mér vandi á höndum. Ég þarf að taka tillit til háttvirtra lesenda, að greinin verði þeim aðgengileg og skiljanleg, en ég þarf líka að taka tillit til vísindanna. Ég er hræddastur um að hvorugt takist. Schrödinger segir í bók sinni, Phy- sics in Our Time: Eina viðfangsefni allra vísinda er: Hvað erurn við? Þetta hafa margir sagt, bæði á undan og eftir hinum snjalla eðlis- fræðingi. Þessari spurningu leitast lífeðlisfræðin við að svara með rann- sóknum á mannslíkamanum og lif- andi efni yfirleitt. Hún leitast við að skýra manninn út frá þekktum lögmálum eðlis- og efnafræði. Öll líf- færakerfi og vefir eru rannsökuð. Mörgum finnst þó sem lausnar á spurningu Schrödingers sé fyrst og fremst að leita í taugakerfinu, heil- anum. í taugaendum skynfæranna eigi sú atburðarás upptök sín, sem í heilanum verði að mcðvitaðri reynslu. Hugsun okkar og sálarlíf sé tengt gráu frumunum í heilaberkinum. Þess vegna séu rannsóknir og skilningur á 20 starfsemi þessa líffæris það eina sem máli skipti fyrir skilning okkar á þessu merkilegasta rannsóknarefni mannkynsins, manninum. Öll önnur líffæri komi í annarri röð, séu mikilvæg vegna beinna og óbeinna áhrifa á nefnt viðundur. í þessum hópi eru menn með ólík- ar skoðanir: þeir, sem álíta, að mað- urinn sé gerður úr anda og efni, tví- hyggjumennirnir, og sú tegund ein- hyggjumanna, sem kallar sig efnis- hyggjumenn upp á gamla móðinn. Það er afar auðskilið, að tvíhyggju- menn einblína á heilann. í þeirra augum er hann það líffæri, þar sem áhrif andans á efnið, og öfugt, eiga sér stað. Þeir efnishyggjumenn í hópi vís- indamanna, sem leita lausnar á gát- unum í heilaberkinum, hafa og mik- ið sér til réttlætingar. Klassiskar spurningar mótaðar af viðhorfi tví- hyggjunnar, eins og t. d., hvernig geta efníibreytingar í taugafrumu í heilanum eða hreyfing rafeinda orð- ið að andlegri reynslu, skynjuninni rautt og gult o. s. frv.? — eða hvar í heilanum verður eðlisfræðin að reynslu, þ. e. meðvituð? — einkenna DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.