Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 14

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 14
12 FÉLAGSBRÉF félaginu og afstaða hans til þess og þess til hans (Júlíus, Hégómi, Sprettur, Hernaðarsaga blinda mannsins, Grimmd, Björgunar- laun, Strok, Draumur til kaups o. fl.). Hann lýsir ekki einungis þeim, sem halloka fara í viðskiptum sínum við stórbokka og yfirstétt, heldur — og eigi síður þeim, sem náttúran og örlögin leika grátt — oft með liðstyrk náinna félaga og vandamanna jafnvel. H. St. deilir jafnt á þau máttarvöld, sem Þorsteinn Er- lingsson kallar „harðstjóra himins og jarðar". Og alls staðar lýsir hann smælingjunum með svo djúpri samúð, að hvert hjarta, sem ekki er freðið og forhert, hlýtur að hrærast með, jafnvel allt til tára, enda þótt ekkert sé fjær höfundi en tilfinningavæl og væmni. Hann lætur sér nægja að lyfta tjaldinu frá og sýna það, sem á bak við býr, umbúðalaust og miskunnarlaust, án dóms- orða — sýnin, myndin ein, á að nægja lesandanum til ályktana og dómsniðurstöðu. Fátt er um náttúrulýsingar í sögum H. St.; hins vegar kann hann þá list að láta dauða hluti tala fyrir sig á þann hátt, að sterkari áhrif náist en með beinum lýsingum. Tökum tvö dæmi af handahófi úr sögunni Hégómi: ... „Orð hennar hljómuðu eins og dauðadómur í þessu hálfdimma eldhúsi, þar sem prím- usinn þuldi sínar óskiljanlegu bölbænir við grautarpottsbotninn". Hér er prímushvinurinn notaður til að auka áhrif atviks og umhverfis, og allir, sem heyrt hafa í prímus, skilja það. Síðar: „Hún hengdi ekki upp floskápuna, heldur fleygði henni á rúmgaflinn. Þaðan datt hún á gólfið og lá eins og ólöguleg hrúga fyrir aftan rúmið. Það var einsog hlutverki hennar væri lokið og hún mundi aldrei verða floskápa aftur“. Hér notar höfundur floskápuna sem tákn gömlu konunnar umkomulausu. Hún kemur í stað beinnar lýsingar og nær meiri áhrifum. Þannig vinnur H. St. oft. Halldór Stefánsson er í langfremstu röð íslenzkra smásagna- höfunda. Þótt þetta muni vera fyrsta bók Jóns Dan, getur hann varla talizt neinn byrjandi, því að sögur hans hafa birzt víða áður;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.