Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 17

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 17
FELAGSBREF 15 leysið“. Höfundi er sérstaklega tamt að lýsa því, sem sviplaust er og ömurlegt, og það er ef til vill list fyrir sig: „Andlitin rugg- uðu flöt og dauð í nöktu, skerandi rafljósinu (Hráefnið). „Það var eins og borgin hefði verið tæmd á meðan hún var í burtu og fyllt síðan á ný með bláókunnugu fólki“ (Hótelgestir). Stundum getur þetta svipleysi þó gert persónur minnisstæðar: „Augnahárin voru hvít, og þeg- ar hann horfði svona beint nið- ur fyrir sig var eins og allur svipur dytti úr andlitinu". Innan um bregður fyrir glömpum í stíl og frásögn, sem sýna að höf. getur skrifað vel, ef hann kærir sig um. Hann getur brugðið upp snöggum og hæfnum myndum: „Vegirnir voru hreinir og gaddaðir, líkin í staurunum bærðust fyrir gol- unni í tígulegri þögn eins og dularfullir ávextir og landið var svo friðað, að þar flaug ekki einu sinni fugl“. (Hráefnið). .. . „Og aldurhnignir hjarta- knosarar koma þar líka með harða, svarta hatta og hvíta nelliku í hnappagatinu og halda að þeir séu ennþá ungir, af því að nellikan er ung .. .“ (Mark- aðurinn). Bezta sagan í bókinni er „Frá þeim sem ekki hafa mun tekið verða ..." Þar er lýst nokkurn veginn mennsku fólki, og lýs- ingin á Jóni Jónssyni með samvinnuskólaprófið og góðu matar- lystina er allt að því geðfelld. Söguþráðurinn er samfelldur og sagan betur byggð en gengur og gerist um sögur þessa höf- undar. Lengsta sagan, Stofnunin, er lítt skiljanlegur og leiðin- legur samsetningur og illa byggður sem smásaga. Virðist eiga að sýna þjóðfélagið í eins konar spéspegli, en sú viðleitni fer út um þúfur með öllu. Geir Kristjánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.