Félagsbréf - 01.07.1957, Page 19

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 19
FELAGSBREF 17 sem reisti sér hús í kirkjugarðinum í trássi við öll yfirvöld, — ágætt söguefni, sem höfundur eyðileggur gersamlega með trassa- fengnum vinnubrögðum. Jónas þarf að venja sig á að strika út, klippa úr, skrifa upp aftur að nýju. Þá er ég viss um,að hann gæti orðið snjallt sagna- skáld. Ormar eftir Jökul Jakobsson er eina lengri sagan í þessum hóp og getur þó ekki talizt löng skáldsaga. Jökull er kornungur maður, enda ber saga hans mjög byrj- endaeinkenni. Þó er hún læsi- leg, því að Jökull er stílisti og segir víða vel frá. Stíllinn er breiður og þægilegur, en þyldi meiri takmörkun og einbeit- ingu. Sagan er býsna laus í reip- unum, á sér ýmsa góða spretti, en mistekst sem heild. Höfund- ur hefur valið sér allstórt við- fangsefni, en frumlegt er það ekki, og honum er ekki vel ljóst, hvert hann ætlar að stefna. Aðalsögupersónan er ungur yfirstéttarpiltur í Reykjavík, al- inn upp við auð og allsnægtir, en tómleiki býr í sál hans, hann vantar lífstilgang og leitar að honum. Leit hans verður aðallega stjórnmálalegs eðlis, hann brýtur í blað, rís gegn sinni eigin tilveru og fer að daðra við kommúnisma, án þess þó að hon- um sé fullkomin alvara, að því er bezt verður séð. Þess vegna verður kommúnismi hans kák eitt og fikt og því dæmdur til ósigurs. Hann dáist mjög undir niðri að Herborgu, sem er ein- föld í trú sinni á málstaðinn. Ormar segir við hana: ,,Ég Öfunda þig. Þú hefur komið lífi þínu fyrir og um leið ertu laus við alla ábyrgð. Hvað sem kann að henda þig, Jónas Ámason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.