Félagsbréf - 01.07.1957, Qupperneq 25

Félagsbréf - 01.07.1957, Qupperneq 25
PÉLAGSBRÉP 23 rithöfunda, Jónasar Árnasonar, eins og gert var í upphafi þess- arar greinar. Þessi ritgerð Jónasar, sem um ræðir heitir „Hug- leiðingar út af hausnum, sem fór til tunglsins" (Þjóðviljinn 1957, 195. og 196. tbl.). Greinarhöfundur skrifar þar að vísu með nokkru ábyrgðarleysi og glannaskap um fonn og lærdóm; hann hefði sjálfur, eins og bent hefur verið á hér að framan, gott af því að skipta nokkuð um skoðanir á þeim efnum. En margt í greininni er mjög skarplega athugað og athygli vert, ekki sízt af því að hér talar einn úr hópnum, maður, sem fylgzt hefur vel með og hefur vitsmuni og aðstöðu til að skilja og meta starfs- bræður sína og sjónarmið þeirra. Jónas segir: „Bölsýnin er eitt helzta einkennið á verkum ungra skálda. Sumir þeirra yrkja bókstaflega eins og þeir hafi étið arsenik og séu að semja þetta á meðan þeir bíða þess að eitrið verki. ... En ég er sannfærður um að megnið af þessu er — sem betur fer — ekki annað en uppgerð. Ungu skáldin eru yfir- leitt hvergi nærri eins sorgbitin og þau látast vera. Alvara þeirra flestra er engin alvara, heldur skáldskapur, leiðin- legur skáldskapur. ... Mennirnir eru búnir að sitja svo lengi við veitingaborð eða skrifborð að blóðrásin er farin úr lagi. Og ég skal benda þeim á einfalda lækningu. Standið upp og teygið úr ykkur. Farið út og andið að ykkur hreinu lofti. Fáið ykkur andlega og líkamlega heilsubótargöngu út í lífið, til fundar við fólkið í landinu, þetta prýðilega óbreytta alþýðu- fólk sem þekkir lífið, þekkir það eins vel og þið eruð ókunn- ugir því, af því að það hefur lifað því hvern dag ævi sinnar meðan þið sátuð við skrifborð eða veitingaborð og rembd- uzt við að vera séní. Gerið þetta og þið munuð finna gleðina og skilja að hún á erindi í bókmenntir nútímans engu síður en sorgin. ... Og sorgina, já, sorgina líka, vissulega munuð þið líka finna sorgina. En ekki þá sorg sem er ræktuð við skrifborð til að vera uppistaða í fáguðu ljóði, heldur hina djúpu sorg er dynur yfir sem andstæða hinnar björtu og einföldu gleði lífsins, og þá munuð þið tala um sorgina af minni tilgerð og meiri alvöru á eftir“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.