Félagsbréf - 01.07.1957, Page 38

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 38
KRXSTMANN GUÐMUNDSSON BLÁI FIFILLINN (Brot úr sögu skálds) AMMA MÍN var skyggn, sem kallað er, hún sá inn í þau ríki náttúrunnar, sem hulin eru þorra manna. Ekki veit ég með vissu hvernig skyggni hennar var varið, því fleira sá hún en ég, og þó ekki sumt af því, er mér var kunnugt. Fylgjur manna þekkti hún, þær fóru alveg fram hjá mér. Aftur á móti gat ég séð hvort fólk var vont eða gott á litunum kringum höfuð þess, þá sá amma mín ekki. „Huldufólkið" sáum við bæði, cn veröld þess var mér þögull heimur. Amma heyrði aftur á móti mál þess, að einhverju leyti, um nokkurt skeið ævinnar að minnsta kosti. Á vorri öld hefur hin svonefnda raunsæisstefna hamazt gegn öllu því, sem ekki verður vegið og handfjallað. Raunsæisstefnan hefur vafalaust verið nauðsynleg á sínum tíma, m. a. til að hreinsa loftið af hjátrú og koma í veg fyrir misnotkun hugmynda, sem sprottnar eru af sálsýki. En ósköp er hún einfeldnisleg og lítið vei-ður úr henni í ljósi vitrænnar gagnxýni, enda mun nú hlut- verki hennar senn lokið. Samkvæmt kenningu „raunsæisins" er skyggnin aðallega sprott- in af efnaskoi’ti. En það er einkenni flestra kenninga þessarar aulalegu stefnu, að í þeim felst einhver sannleiksneisti, sem er skrumskældur og teygður til að þjóna lyginni. Með föstum má auka skyggni og einkum dulheyrn, en enginn verður skyggn af efnaskorti einum saman. Ef svo væri, myndi röskur helmingur mannkynsins sjá gegnum holt og hæðir. Skyggni er ekki sjúklegt fyrirbæri, og það er ekkert dularfullt við hana. Hún er ai’fgengur eiginleiki, sem var almennari fyw á tíð en nú. Þess ber þó að gæta, að hún er ekki í tízku sem stendur, og flestir sem einhverja „dulargáfu“ hafa, reyna að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.