Félagsbréf - 01.07.1957, Side 63

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 63
FÉLAGSBRÉP 61 lians, Gjende, er líka nafn á stóru, grænu vatni milli þessara fjalla. Á þessum ferðum liittir liann líka Aasmund Vinje, sem birtist okkur í leikritinu á ógleymanlegan hátt. En þó að vilji Jo Gjende sé sá að vera frjáls veiðimaður, eru örlög lians ekki síður þau að verða tengdur konunni, sem liann elskar. Með ómótstæðilegri þrá dregst liann til byggðar, til faðms liennar, sem bindur liann í hlekki. — Minnisstætt er stríðið þar sem liann gagnvart henni leikur skyttuna, er vill skjóta hreindýrskúna. Það er erfiðara að skjóta hana en hrein- inn; hún er varkár gagnvart veiðimanninum, eins og hindin gagn- vart elginum, og lionum tekst í raun og veru aldrei að sigra hana. Þetta er liarmsaga Jo Gjende. Þegar Jiann er í faðmi hennar, langar hann til fjallanna. Þegar liann reikar einmana um fjöllin, vill hann aftur til byggðar. — Barátta viljans og örlaganna er aðalatriðið í skáldskap Tore 0rjasæters. Sá sem liefur séð Vigelands-brúna í Osló, mun þar liafa tekið eftir fjórum liornmyndastyttum, þar sem maður og kona livort um sig er að berjast við stórt skriðdýr. Konan lætur að lokum allast í faðm dýrsins, en karlmaðurinn reynir til hins ýtr- asta að gefast ekki upp. Þessar styttur tákna einmitt sömu baráttu og skáldskapur Orjasæters fjallar um. Konan er í ætt við moldina og jörðina; liún þekkir ekki á sama hátt og maðurinn hið volduga stríð liolds og anda; liún er fyrst og fremst fulltrúi ættarskyldunnar og seiðir blóð lians í faðm sinn. Þess vegna verður hann að bera hana sem þunga byrði liina löngu þrautaleið, — bera blóð sitt til endanlegrar lausnar. — En þó að Orjasæter að jafnaði livetji til viljadáðar gagnvart öllum öflum örlaganna, er samt eins og hann gruni liið rétta hlutskipti þeirra, bak við tjöldin. Og í kvæðinu „Fylgja“ spyr hann að lokum: „Ætli örlögin bæri mig, eins og á sterkum höndum?“ r— Tvö næstu leikrit Orjasæters, „Anne pá Torp“ og „Christophoros“, nefnir hann bæði draumleiki. Það vísar til hins táknræna, sem cinnig einkennir skáldið sem leikritaskáld. Með „Christophoros“ og þó mun fremur síðasta leikriti sínu, „Den lange bryllaupsreisa“, sem höfund- urinn kallar þjáningarleik, hefur Orjasæter á efri árum endurnýjað norska leikritagerð. „Christophoros“ er mjög snjallt leikrit, álirifa- ríkt og djarft að því er formið snertir. Aðalpersónan, sem er lista-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.