Félagsbréf - 01.07.1957, Page 65

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 65
FELAGSBREF 63 eru lijartfólgnust örlög alls mannkynsins. Sýmbólismi formsins, djúp alþjóðleg niannúð boðskaparins setur í dag svip sinn á hinn norska skáldskap, þar sem 0rjasæter og Vesaas ganga í fylkingarbrjósti. — En nú er 0rjasæter kominn yfir sjötugt. Mun ekki þar með starfi Iians lokið? — Ekki virðist svo. — Síðasta Ijóðabók bans, sem kom út fyrir þremur árum, er með því bezta, sem skáldið hefur skapað. Hún ber lieitið „Ettersommar“ og ber ótvírætt vitni þess, að jafnvel lýriskt skáld geti þroskazt á ltáum aldri. Líf þess er ekki búið, þó að sumri lialli. — 1 mörgum Ijóðum virðist skáldið þvert á móti orðið yngra, fjörmeira en áður, — húmoristinn 0rjasæter befur líklega aldrei reynzt eins skemmtilegur og bér, t. d. í kvæði eins og „Bað- strandarsæla“, þar sem bann horfir á unga konu, „heiðingjabrúna“ á b'kama sínum, þar sem bún stingur sér í sjóinn, á meðan bann finnur á sér, að bún er að blæja að honum, þegar liann veður út í baðbux- um með ístru og mjóa fætur, einkenni, sem fylgja aldrinum. En eins og í kvæðinu „Vordís“ dreymir liann um samfund þeirra á öðrum stað, á annarri strönd, þar sein allt er andi, og aldurinn skiptir engu máli. Hér og víðar sannar 0rjasæter náðargáfu bins mikla liúmorista, eins og t. d. Þórbergur Þórðarson, með þeirri snilli skálds að geta gert svolítið gys að sjálfum sér. — 0rjasæter befur sagt um skáldið, að það sé sá, sem tapi, en sigri þó. Og gefum þá að lokum skáldinu orðið, þar sem Orjasæter talar einmitt um slíka baráttu. I niðurlagsorðum kvæðisins Andlitsbragð segir bann áfram á þessa leið: „A skilje ul til ljos dei myrke skuggar, á tvinne fridoms liv av trælebönd, ut av sitt kaos skape klárleiks kraft, á toyme tankane til berekrefter, snu tapet um til siger, det er ánd!“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.