Félagsbréf - 01.07.1957, Page 69

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 69
PÉLAGSBRÉP 67 að gefa svo nýstái'legan skáldskap út að svo komnu máli. En tæpum 30 árum eftir dauða Hopkins sá Bridges um fyrstu út- gáfuna á ljóðum hans (1918). Margt af því, sem Hopkins samdi, fann ekki náð fyrir augum yfirboðara hans í munkareglunni, enda þótt allur skáldskapur hans sé ein stórkostleg lofgerð um skaparann og sköpunarverk hans. Þegar skáldskapur Hopkins er ræddur, getur trúarlega hlið- in legið milli hluta, því menn geta notið verka hans án þess að hafa sömu skoðanir og hann. Svo er um allan mikinn skáld- skap. Hopkins fann uppsprettur skáldskapar síns víða: í elztu enskum kvæðum, í Shakespeare, í Keats og jafnvel í fornum grískum og íslenzkum kveð- skap. En öll verk hans hafa að þungamiðju skilning hans og innsæi í mannlega tilveru. Mörg kvæði hans spegla spennuna milli meinlætatilhneigingar, sem var ákaflega rík með hon- um, og næstum ótrúlegrar skyn- hyggju: allt verður að áþreifanlegum veruleik í höndum hans. Hann er einn hinna fáu, sem nýtt hafa til fulls blæbrigði enskrar tungu, sem er auðugasta skáldmál í heimi sökum tvíþætts upp- runa, latnesks og germansks. Meðferð hans á enskri tungu er næsta fágæt. Hann sleppir samtengingum og forsetningum, þegar nauðsyn krefur, og brýt- ur öll lögmál málfræðinnar undir kröfur ljóðsins. Ósjaldan bregð- ur hann fyrir sig kenningum að íslenzkri fyrirmynd. Með sterkri skynjan og frumlegri beiting tungunnar tekst honum að gæða ljóð sín þeirri nánd og þeim hraða, sem fáir hafa leikið eftir. Hann orti fremur fyrir eyrað en augað, þannig að öll ljóð hans fá tvíeflda merkingu við upplestur. Gerhard Mardey Hopkins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.