Félagsbréf - 01.07.1957, Side 96

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 96
a4 PÉLAGSBRÉF anum sléttist úr þjóðfélaginu, eins og risavaxinn þúfnabani hafi ætt yfir það. Sléttlendið er ekki Iiollt liugarsportinu, vegna þess að ein- staklingurinn hlýtur alltaf að verða efniviðurinn, en ekki bæjar- útgerðin. Svipleysið verður því örlög manna og menningar, þar sem einstaklingurinn er tæplega meira en nafn á spjaldskrá ríkisins. Þetta svipleysi stefnir liugarsportinu í beinan voða og algjöran, þegar rithöfundum er fvrirskipað að hafa einhverja þjóðholla stefnu að megin sjónarmiði. Þjóðholl stefna í þessuin tilfellum, hlýtur alltaf að vera í þágu valdhafanna liverju sinni, og rithöfundurinn er þá ekki orðinn annað en málpípa einhverrar stjómmálastefnu. Hérlendis hefur þúfnabani alhliða þjóðnýtingar stöðugt verið á ferðinni síðustu áratugina, engu síður en í öðrum norrænum löndum. Lífsskilyrði almennings iiafa batnað og það er gott. En ineð aukn- um afskiptum ríkisvaldsins og skipulagningu, hefur skipulagssýkill- inn komizt í listirnar og sett sitt dauðamark á þær. Að erlendri fyrir- inynd er búið að skipa þeim í stefnur og form, sem síðan berjast í gegnum málssvara sína innbyrðis og listamaðurinn liættir brátt að liugsa eins og frjáls maður og fer að tala í stefnum og formum. Þannig sléttir þúfnabaniim einnig úr listunum, engu síður en úr einstakl- ingnum, eftir að búið er að lögskipa framtak hans, og allt verður ákaflega slétt og fellt og viðurkennt og komið á spjaldskrá. Þú sérð á þessu, að þótt vaxandi sósíalismi sé kannski góður fyrir fólkið, þá er hann óhollur listum, eins og yfirleitt allt skipulag, en í moldviðri þess lilýtur alltaf að vera erfitt fyrir ungan rithöfund að halda hugs- un sinni frjálsri. Bræðaþjóðir okkar á Norðurlöndum, sem hafa þróað með sér samhyggju lengur en við, geta orðið nokkrir vegvísar okkar til flat- neskjunnar. Með Hamsun lauk mikluni kapítula í bókmenntum Noregs. Síðan hafa verið uppi rithöfundar í Noregi, sem við eigum að lesa vegna tengsla okkar við þessa þjóð, þótt við myndum ekki forvitn- ast um þá, ef þeir skrifuðu bækur í Indlandi. Verkamannaflokkur- inn liefur farið með völd í Noregi í tuttugu og tvö ár. Hamsun þrosk- aðist fyrir þann tíma. Sigurd Höel var vaxinn úr grasi, áður en farið var að nota spjaldskrá að einhverju gagni í Noregi. Síðan gerist það, að Agnar Mykle vill rísa upp og mótmæla atgangi þúfnabanans. Hann liefur kannski lialdið að liann væri að liugsa eins og frjáls maður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.