Félagsbréf - 01.07.1957, Page 101

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 101
FÉLAGSBRÉF 99 Páll ÓLuisson. Páll Ólafsson varð snemma eitt af vinsælustu alþýðuskáldum okkar fslendinga. Vísur hans og kvæði bárust manna á meðal og voru lærð löngu áður en þau voru gefin út í sérstakri bók. Þó að hlutur Páls sé ekki eins mikill í hugum yngri kynslóð- arinnar og hann var í hugum næstu kynslóðar á undan, á hann þó enn nokkra hlutdeild þar. Af Páli stóð nokkur ljómi, og hann varð hálfgerð ævin- týrapersóna. En hann var ekki allur þar, sem hann var séður. Glaðværðin og glæsimennskan, sem heimurinn sá, var aðeins hjúpur, undir honum duldist sorgbitinn og þjakaður maður. Benedikt frá Hofteigi rekur ætt og æviatriði Páls á skilmerki- legan og greinargóðan hátt í þessari bók. Bókin virðist vera rituð eftir góðum heimildum, m. a. eftir ýmsum samtíma- mönnum Páls, sem góða mögu- leika höfðu til að vita hið sannasta og réttasta um hann og málefni hans, og hefur.hún því talsvert heimildargildi. Það má því ætla, að bókin geymi eins sanna mynd af Páli og ævi hans og líkindi eru til, að hægt sé að fá. Eg verð að játa, að hugmyndir mínar um skáldið hafa nokkuð breytzt við lestur bókarinnar, og eins hygg ég að fleirum fari. Glæsimyndin fölnar æði mikið, en um leið verður persónan mannlegiú og myndin eflaust sannari. Ekki fannst mér bókin beint skemmtileg lestrar, orsakaðist það bæði af leiðinlegu málavafstri, sem rakið er allnákvæmlega, og ættar- tölum austfirzks embættisaðals, sem ég hafði lítinn áhuga á, en gætu eðlilega orðið til nokkurs fróðleiks fyrir þá, sem þeim fræðum unna. Páll Ólafsson og Ragn.hU.dur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.