Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 105

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 105
FELAGSBREF 103 ur styr, sem eðlilegt er um ritstjóra stjórnmálablaðs, en á einu sviði hefur hann þó verið hinn óumdeilanlegi meistari ís- lenzkrar blaðamennsku, en það er í því að skrifa blaðaviðtöl. Hafi einhver dregið í efa hæfni Valtýs á þessu sviði, þá tekur bók hans, Þau gerðu garðinn frægan, af allan vafa í þessu efni. Höf. virðist ótrúlega laginn að ná því bezta mögulegu í hverju viðtali og leiða og hvetja þann, sem talað er við án þess að koma um of fram sjálfur. Betur væri, að bók þessi yrði hvatning til ann- arra blaðamanna að fara meir inn á þessa braut blaðamennskunnar, en verið hefur, og hún gæti einnig orðið þeim hvöt að vanda sig sem mest, að slá ekki af kröfunni um listræn vinnubrögð, þó að þeir séu að skrifa í dagblöð. Það er nú svo komið, að blöðin eru helzta lestr- arefni þjóðarinnar, og væri því full nauðsyn á, að meir yrði vand- að til þess, sem þar birtist, en gert hefur verið hingað til. Ég mun ekki ræða sérstaklega um einstök viðtöl. Þau eru eðlilega misjöfn að gæðum, en ég minnist þess ekki að mér fyndist neitt þeirra lélegt. Bókin er hin snyrtilegasta að öllum frágangi, en talsverður galli er, að ekki skuli vera greint við hvert viðtal, hvenær og hvar það hafi fyrst verið prentað. Enn á hcintleið. Bók þessi er framhald af ævisögu höfundar, Alltaf á heim- leið, sem kom út árið 1953, og nær þessi hluti yfir tímabilið 1940—1948, en mestan hluta þess tíma dvaldist hann í Svíþjóð. I bókinni er sagt frá stofnun og rekstri fyrsta sendiráðs Islands í Stokkhólmi, og hefur bókin á því sviði nokkurt heimildargildi Valtýr Stefánsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.