Félagsbréf - 01.07.1957, Side 107

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 107
FELAGSBREF 105 krónprinsins. „Aldrei hef ég lifað hátíðlegri fjörutíu mínútur en þær, er skírnarathöfn þessa litla drengs stóð yfir. Hvílík dýrð. Hvílíkur fögnuður foreldra og ættingja. Hvílík fegurð. Þeir eru ekki ýkjamargir, sem hafa borið gæfu til að vera viðstaddir skírn ríkiserfingja og fá að taka þátt í gleði og stolti hinna konung- legu foreldra. — Við hjónin vorum svo heppin að okkur var ætlað sæti á fremstu stólum uppi. Þurftum við því eigi annað en halla okkur dálítið fram að brjóstriðinu og gátum þá horft beint niður á barnið, eftir að það hafði verið lagt í vögguna". Síðan eru lesendur fræddir nákvæmlega um klæðnað hefðar- kvennanna við athöfn þessa, og hlýtur lesendum að vera mikill fengur í slíkri fræðslu. Ég læt þessi dæmi, tekin úr mikilli gnægð, nægja og vona, að lesendur skilji af þeim, hvað ég finn bókinni einkum til foráttu. Vi() sem hiifigðuni þessa horq. Reykjavík hefur á nokkrum áratugum breytzt úr fámennu og fátæklegu sjávarþorpi í nýtízku borg með yfir 60 þús. íbúa. Þessi mikla og öra breyting hefur ekki orðið fyrirhafnarlaust, hún hefur kostað margt dagsverkið og margan svitadropann. En þegar um þetta er rætt, er gjaman talað um þá, sem forgöng- una höfðu, en minna um hina, sem verkin unnu, hinn þögla fjölda, sem lítið hefur borið á í dægurglammi þessa tímabils. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur hér sent frá sér I. hefti rit- verks, er hann nefnir Við, sem byggðum þessa borg, eru í því stuttar ævisögur níu aldinna Reykvíkinga, sagðar af þeim sjálf- um. V. S. V. segir í inngangsorðum, að hann hafi helzt seilzt eftir að fá það fólk til frásagnar, sem hafi unnið hin þöglu störf allt frá aldamótum. Nokkuð hefur áður verið gert að því að gefa út slík söfn ævi- sagna, og minnir rit þetta einna mest á bókina „Fólkið í landinu“, sem kom út í tveim bindum fyrir nokkrum árum. Ég verð að segja, að ég las þessa bók mér til hinnar mestu ánægju. Þarna kennir margra grasa og voru mörg þeirra hin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.