Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 118

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 118
116 FELAGSBREF uppi stjörnur á himinhvolfinu. Hann er valinn sökum þess að hann er af elztu frönsku konungsættinni, afkomandi Karls Martels, langafa Karlamagnúsar. I fyrri hluta sögunnar er lýst makki flokkanna, endalausum orðræðum og loks samkomulagi, sem byggist á því, að allir þykjast geta grætt nokkuð á kon- ungi, jafnvel kommúnistar, sem beita díalektískri rökhyggju sinni til að sanna sjálfum sér, að konungdæmi þjóni tilgangi komm- únismans, þar sem það sé ákjósanlegasta gróðrarstöð byltingar. Margar eru þessar lýsingar bráðsmellnar, enda óvíða jafnfrjór akur fyrir satírur og í frumskógi stjórnmálaþvargsins. Steinbeck lýsir með góðum tilþrifum öllu tilstandinu í sam- bandi við valdatöku og krýningu Pippins og dregur inn í þær lýsingar frásagnir af fjölskyldumálum hins nýja konungs. Dótt- ir hans, Klóthildur, hefur getið sér heimsfrægð með því að skrifa skáldsöguna AcLieu Ma Vie 15 ára gömul. Hún er hyllt af Redúk- jónistum, Resúrrekjónistum, Prótónistum, Non-Existensjalistum og Kvantúmistum. Loks myndast um hana sérstakur ,,skóli“, Klóthildismi, og leiðir af því sjálfsmorð í löngum bunum. Hún þiggur boð til Ameríku, fer síðan til Ítalíu og leikur í þremur kvikmyndatökum af Stríði og fríði og tveimur af Quo Vadis. Fyrir það fær hún svo slæma dóma, að hún er komin á fremsta hlunn með að fyrirfara sér, þegar prinsessutitillinn bjargar henni. Jafnframt verður hún ástfangin af amerískum dollaraprinsi, sem vill fyrir hvern mun bjarga fjárhagi Frakka með því að selja amerískum milljónerum franska hertogatitla fyrir offjár. Bókin er öll í þessum dúr, og víða tekur Steinbeck á kaunum nútímans, prjálinu, tízkuæðinu, taugaveikluninni, tilgangslausum eltingaleiknum við völd, auð, frægð og nautnir. Klóthildur verður eins konar tákn hinnar eirðarlausu æsku nútímans, sem týnt hefur öllum sínum illúsjónum og æskudraumum. Bak við Klót- hildi stendur auðvitað Frangois Sagan og önnur svipuð „undra- börn“, sem eiga skáldfrægð sína öðrum þræði að þakka blasér- ingu hins margrómaða ,,lífsþorsta“, er fær útrás í hraðametum, umferðarslysum, ljónaveiðum, fáránlegum uppátækjum og öðru slíku. Að sjálfsögðu lýkur gamninu með því að Pippin, sem átti að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.