Félagsbréf - 01.07.1957, Side 120

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 120
HALLDÓR ÞORSTEINSSON Um lelkárið, sem leið, og sitthvað fleira gFTIR flestum leikdómum stærstu blaðanna að dæma gætu ókunnugir ætlað, að á því herrans leikári 1956—57 hefðu gerzt stórmerki og undur mikil í leikmenningarlífi höfuðstaðar- ins. Gullhamrar hafa verið slegnir svo óspart af þekktustu gagn- rýnendum, að ætla mætti, að góðæri væri nýliðið eða jafnvel að öld glæsilegra listsigra væri loks runnin upp fyrir okkur, mörlandana. Ekkert væri að vísu æskilegra, en því miður er það sannleikanum býsna fjarskylt. „Listgagnrýni er ekki starf, sem hæfir séntilmönnum", sagði B. Sha’w, sem var þó listdómari sjálfur um nokkurra ára skeið. Honum þótti ekki mikið spunnið í þá manntegund, sem kennir sig við séntilmenn. Séntilmaður segir ekki sannleikann um náungann, því að það væri ókurteisi og skortur á velsæmi. Hann sneiðir hjá snöggum blettum og vill ekki fyrir sitt litla líf koma við sáran fót. Engum segir hann til .syndanna, því að það væri alvarlegt brot á siðareglum hans. Séntilmenn ættu ekki að skrifa gagnrýni um listir, af því að þeir leggja meira upp úr siðareglum en sannleikanum og hæla öllu fyrir kurteisissakir. Skrif slíkra manna eru skaðleg, því að þeir hrósa því sem hálfkar- að er og lofa það sem lélegt er. Slíka menn á að kveða niður, því að þeir gera meiri óskunda en gagn. Ég er ekki frá því, að meðal ís- lenzkra leikdómara sé að finna helzt til mikla séntilmenn, og legg ég þá sömu merkingu í orðið og Shaw. Af þeim átta árum, sem liðin eru síðan Þjóðleikhúsið var stofnað, hafa sjö verið mögur ár, að vísu nokkuð misjafnlega mögur og aðeins eitt góðæri, þar sem er leikárið 1953—4, en síðasta ár er aftur á móti það magrasta þessara sjö mögru ára, og er þá mikið sagt. Á sama tímabili hefur hlutur Leikfélags
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.