Morgunblaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.05.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. MAÍ 2014 KOLAPORTIÐ kolaportid.is Einstök stemning í 25 ár Opið laugardaga og sunnu daga frá kl. 11-17 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Túnikur frá Luana í úrvali! Eyrnalokkagöt gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Sumarkjólar Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Str: S-XXL kr. 14.990 MENNTUNARSJÓÐUR Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Sjóðnum er ætlað að styrkja tekjulitlar konur til náms.* Styrkurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu 2014-2015. Fyrir nám sem hefst á vorönn 2015 skal sótt um núna. Gengið verður frá styrkbeiðni þegar öll umbeðin gögn hafa borist og staðfesting hefur fengist á skólavist. Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu hámarki), bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda kleyft að stunda og ljúka námi. Umsóknarfrestur rennur út 15. júní 2014. Umsókn skal fylgja f Skattskýrsla síðustu 2ja ára f Tekjuáætlun 2014 f Staðfesting á námsvist Umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Menntunarsjóðsins á vef Mæðrastyrksnefndar - www.maedur.is - og Facebook síðu Menntunarsjóðsins. *Menntunarsjóðurinn leggur fyrst um sinn áherslu á að styrkja tekjulitlar konur til náms. Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is GERRYWEBER &TAIFUN 15%-20% AFSLÁTTUR Í DAG - LAUGARDAG 70 kynbótahross hafa náð ein- kunnalágmörkum inn á landsmót hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum á Hellu dagana, 30. júní til 6. júlí. Fyrstu kynbótasýningu fyrir landsmót lauk á Sörlastöðum í Hafnarfirði sl. fimmtudag. Þá náðu 38 hryssur þeim áfanga og 32 stóð- hestar. Óhætt er að segja að á þeirri kynbótasýningu hafi verið sýndur mikill fjöldi frábærra hrossa en gefnar voru nokkrar tíur. Stóðhest- urinn Arion frá Eystra-Fróðholti hlaut einkunnina 10 fyrir tölt og hægt tölt. Hann hlaut í aðaleinkunn 8,91, þar af 9,25 fyrir hæfileika og 8,39 fyrir sköpulag. Sem er hæsta aðaleinkunn á þessari kynbótasýn- ingu. Þá hlaut stóðhesturinn Aldur frá Brautarholti einkunnina 10 fyr- ir skeið. Aðaleinkunn hans er 8,49, þar af 8,80 fyrir hæfileika og 8,04 fyrir sköpulag. Þeir eru báðir í flokki stóðhesta 7 vetra og eldri. Hnit frá Koltursey hlaut hæstu aðaleinkunn hryssna á sýningunni. Hún var 8,58, og skiptist í 8,65 fyrir hæfileika og 8,48 fyrir sköpulag. Sex kynbótasýningar eru eftir fyrir landsmót og bætast því ef- laust fleiri hross í hópinn. thorunn@mbl.is Ljósmynd/Óðinn Örn Jóhannsson Arion frá Eystra-Fróðholti Stóðhesturinn er undan Sæ frá Bakkakoti og Glettu frá sama bæ, hlaut 10 í einkunn fyrir tölt á kynbótasýningu í Sörla. 70 kynbótahross náðu lágmörkum Stjórn Sambands ungra sjálfstæð- ismanna hefur ákveðið að veita Pa- wel Bartoszek og Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, RNH, Frelsisverðlaun Kjartans Gunn- arssonar 2014. SUS hefur afhent verðlaunin á hverju ári frá árinu 2007 og eru þau veitt einum einstaklingi og ein- um lögaðila, sem að mati stjórnar SUS hafa aukið veg frelsishugsjón- arinnar á Íslandi. Í rökstuðningi segir að Pawel Bartoszek séu veitt verðlaunin fyrir áralanga frelsisbaráttu sína. Um RNH segir að rannsóknar- setrið fái verðlaunin fyrir öflugt starf í þágu frelsisins undanfarin ár. Pawel og RNH fengu frelsisverðlaunin mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.