Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 16

Þjóðlíf - 01.09.1986, Qupperneq 16
i 1 w - 1 r... KERFI Teikning: Brian Pilkington Eftir Jón Rúnar Sveinsson í lok febrúar á þessu ári gerðust þau tíðindi að svonefndir „aðilar vinnumarkaðarins“ tóku að sér það hlutverk að hanna nýtt húsnæðislána- kerfi. Allir þræðir voru í skyndi tengdir framhjá félagsmálaráðherra, ríkisstjórn og þingmönnum. Tæplega tveimur mánuðum síðar, þann 23. apríl, litu svo dagsins ljós ný lög er fela í sér algera uppstokkun hins eldra kerfis. Með svonefndum Ólafslögum árið 1979 var tekin upp full verðtrygging fjárskuldbindinga. í húsnæðislögum ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen frá 1980 var hins vegar þannig búið um hnútana, að fjármögnun lána- kerfisins var allsendis ófullnægjandi við þær gerbreyttu aðstæður er verð- tryggingin skapaði. Sá skortur á heildarhugsun sem þetta hrópandi ósamræmi laganna ber vitni um varð bráðlega að fræjum víðtækrar kreppu í húsnæðismálum. Undirbúningur beggja lagasetning- anna fór fram árið 1979 er félags- hyggjumaðurinn MagnúsH. Magnús- son var ráðherra húsnæðismála. Þeg- ar félagshyggjumennirnir Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson sátu í embættum ráðherra fjár- og félags- mála á árunum 1980-83 fór að bera á einkennum kreppunnar. Hún skall svo á af fullum þunga skömmu eftir að félagshyggjumaðurinn Alexander Stefánsson tók við sem hæstráðandi húsnæðismála. Á valdatíma Alexand- ers hefur kreppan vaxið svo og dýpk- að, að Húsnæðisstofnun hefur orðið að opna sérstaka neyðarlánadeild. íslendingar hafa lengst af, nauðug- ir viljugir, orðið að vera sjálfum sér næstir í húsnæðismálum. Með mikilli eigin vinnu og hjálp verðbólgunnar hafa 90 prósent landsmanna eignast þak yfir höfuðið. í raun réttri liggur alls engin meðvituð og þaulskipulögð „sjálfseignarstefna“ þar að baki. Þeg- ar farið var að krefjast verðtryggðrar endurgreiðslu lánsfjár að viðbættum allt að 5-7 prósent raunvöxtum var fótunum kippt undan íslenska draumnum um eigið húsnæði jafnt 16 ÞJÓÐLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.