Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 44
Tímarit Mdls og menningar stakk búnar til að verjast erlendum áhrifum en 36 eða fleiri? Rökin bakvið þessa tölu eru óskiljanleg. Auðvitað heyrist og skilst hin erlenda tunga hvort sem hún er textuð eður ei. Kvöðin að þýða og texta allt erlent sjónvarpsefni er engin vörn fyrir íslenska tungu eða menningu. Eina sem þessi kvöð gerir er að seinka erlendu efni á skjáinn, það nær á skjáinn á endanum, þó það taki x margar vikur að texta það. En þá skilst það bara betur, boðskapurinn verður bara skýrari, hver sem hann er. Kvöðin um svæðabundnar stöðvar er skiljanleg. Auðvitað vill ríkið ekki missa þau sérréttindi að vera útvarp allra landsmanna. Afleiðingar þessarar kvaðar er hreinlega að nýjar stöðvar eru bundnar við suðvesturhornið vegna einfaldra markaðslögmála, og það er nóg fyrir þær þar sem þær geta náð til meira en 60% þjóðarinnar. Reglu- gerðin sjálf er efniviður í grein, því ætla ég að reyna að halda mig við menningarpólitík útvarpsfjölmiðla. Deilan stendur ekki bara um menningarsjálfstæði þjóðarinnar. Allir pólitísku flokkarnir eru sekir, ef sök skyldi kalla, um að reyna að ná undirtökum í pólitískri stjórn landsins og útvarpskerfi ríkisins. Fyrirbærið menningarlegt sjálfstæði er einungis notað sem gríma svo hægt sé að ná pólitísku valdi og stjórn. Það er óvirk neysla sem vekur áhuga pólitískra afla, því í gegnum óvirka neyslu er hægara að hafa pólitísk áhrif á óvirkan neytanda. Það sem hér um ræðir er kannski ekki bein pólitísk áhrif í líkingu við kjósið þennan flokk en ekki hinn. Heldur hefur sú ímynd sem birtist á skerminum og það sem heyrist áhrif á hvernig neytandi túlkar og skilur heiminn umhverfis. Sjónvarp er að mörgu leyti sterkasti miðillinn. Hann sýnir ekki einungis ráðandi viðhorf og gildi heldur kemur á framfæri staðlaðri heimsmynd til áhorfenda. Tilvera allra pólitískra flokka býr undir því að núverandi heimsmynd riðlist ekki og sterkasta verkfærið til að viðhalda núverandi vestrænni heimsmynd eru fjölmiðlar yfirhöfuð. Ringulreið Það sem hefur einkennt ríkisfjölmiðlana frá miðju síðasta ári, eða frá því að fyrsta einkastöðin hóf útsendingar, er hrein og bein ringulreið. Ráðendur ríkisfjölmiðlanna virðast ekki vita í hvorn fótinn á að stíga. Dæmi um það er flöktið sem varð á fréttatíma ríkissjónvarpsins. Nokkrum vikum áður en fyrsta sjónvarpsstöðin hóf útsendingar var tilkynnt að fréttatími sjónvarps- ins yrði færður fram um hálftíma. Ástæðan var gefin sem liður í samkeppni. Samkeppni við hvað? Nýja stöðin var ekki einu sinni byrjuð að senda út. Eftir mikið brölt var ákveðið að færa fréttatímann aftur á gamla tímann. Varla hafði fyrsta einkaútvarpsstöðin fyrr hafið útsendingar en formaður út- varpsráðs lýsti yfir að það væri ekki svo slæmur leikur að selja Rás 2 í 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.