Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 57

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 57
Fjölmiblarnir og „almenningur“ Meðal þessara breytinga má nefna: útþenslu nýrra sjónvarpsmiðla, svo sem myndbanda, þráðkerfa og beinna sendinga frá gervihnöttum sem eru undir markaðslögmálin settir og gerðir út á alþjóðlegum vettvangi; slökun eða afnám ríkiseinokunar á símkerfum; áherslu Reuters fréttastofunnar á viðskiptafréttir á kostnað almennra frétta; stærri styrki frá fyrirtækjum til íþrótta og lista; niðurskurð á opinberu fé til mennta- og rannsóknarstofnana og þar með ásókn þeirra í fé frá einkafyrirtækjum; tillögur um að reka með hagnaði almennar upplýsingastofnanir; breytingar í bókasafnaþjónustu, að minnsta kosti í Bandaríkjunum, frá því að veita almennan frjálsan aðgang að upplýsingum í átt til þess að selja aðgang að gagnabönkum. Allar þessar breytingar eru dæmi um tilhneigingu í átt til þess sem er kallað, af þeim sem aðhyllast þær, upplýsingaþjóðfélag eða upplýsingahag- kerfi. Þessi tilhneiging kemur fram í bandalagi vestrænna ríkisstjórna sem örvænta um hagvöxtinn og eiga í harðri innbyrðis baráttu um hann, og svo bandalagi þeirra við alþjóðlegar fjölmiðlasamsteypur í leit að nýjum mörk- uðum fyrir elektrónísk tæki, upplýsingamiðla og þjónustu. Utkoman verð- ur greinileg áherslubreyting í menningarheiminum, frá opinberri þjónustu, til markaðsaflanna. Opinberar upplýsingar eru ekki lengur skilgreindar sem „almenningseign“, heldur varningur sem einkaaðiljar kaupa og selja. Ef við trúum því að stofnanir og miðlar opinberrar umræðu sé órjúfanlegur hluti af lýðræðiskerfi, hverjar verða þá afleiðingar þessa? Fjölmiðlarnir og lýbræði Deilan um pólitískt hlutverk og áhrif stofnana sem miðla opinberri umræðu hefur löngum snúist um póla Hegels: ríki og samfélag þegna. Markaðs- hyggjukenningin um frjálsa pressu hefur verið ráðandi í þessari umræðu. Hún hefur annað hvort gengið út frá að markaðurinn muni sjá fyrir hæfilegum farvegum fyrir opinbera umræðu til að styrkja lýðræði, eða, eins og kenningin hefur birst í frekari útfærslu: að aðeins markaðurinn geti tryggt nauðsynlegt frelsi frá ríki og valdboði. Gagnrýnendur þessarar kenningar hafa hlaðið upp mótrökum sem byggjast á því hvernig markaðs- lögmálin virka, sérstaklega í sambandi við fáveldisstjórn og útþynningu pólitískrar umræðu, sem sýna hve fjarri fjölmiðlarnir eru kenningunni um frjálst markaðstorg hugmynda. Þó er kenningin enn sterk og það sýnir hve veikir tilburðir frá vinstri hafa verið, bæði að því er lýtur að raunhæfum til- lögum til úrbóta og því hvernig talað hefur verið fyrir þeim. Það er vegna þess að vinstrisinnar eru fastir í gildru 19. aldar kenningar um frjálsa pressu. Fastheldni á þessa kenningu kemur einnig fram í því að engin góð stefna hefur verið sett fram um ráðandi form opinberrar fjölmiðlaþjónustu: útvarp 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.