Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 109
Listin að Ijúka sögu þola og eins hinu sem maður þráir, því sem maður hefur mist og hinu sem maður kann að vinna, gleyma sínu eigin lífi andspænis þeirri fegurð þar sem mannlegu lífi sleppir og eilífðin tekur við, hið fullkomna, fegurðin sem efsti dómur. (6) Þegar Olafur kemur í fyrsta skipti að litla bænum efst undir jöklinum, langt frá byggðinni, finnst honum hann vera kominn í annan heim: „Jök- ullinn var ekki nema seilíngarhæð yfir skógarásnum, nálægð hans nálægð alhreinnar goðveru, sannfagurrar og án alla miskunn. Skáldinu fanst þeir ekki einhamir sem lifðu í nánd svo alhvítra töfra, heldur væri þetta ríki goðsagnarinnar." (9) Goðvera sú sem er tengd ásýn jökulsins er ekki aðeins alhrein og sannfögur, heldur einnig „án alla miskunn“. Ef til vill virðist langsótt að hugsa í þessu sambandi til Vefarans mikla og lokaorða Steins, þegar hann rekur Diljá frá sér: „Veslings barn! sagði hann, og svipur hans var sem forkláraður, svo að hún hafði aldrei séð neitt fegurra á œfi sinni. - Maðurinn er blekkíng. Farðu og leitaðu Guðs, skapara þíns, því alt er blekkíng nema hann.“ (499; skáletrun PH) En einnig þar er fegurðin nátengd miskunnar- leysi máttar sem er ofar mannlegu lífi - þó að sá máttur sé í Heimsljósi ekki Guð kristinnar trúar heldur goðvera sem býr í íslenskum jökli. Annars má minna á að mörgum árum síðar, í Kristnihaldi undir Jökli (1968), er sérstakur kafli um jökulinn, það er Snæfellsjökul. Stundum, segir þar, „hefur líkaminn farið úr jöklinum og ekkert eftir nema sálin íklædd lofti“. I sérstakri birtu er „einsog fjallið taki ekki leingur þátt í sögu jarðfræðinnar, heldur sé orðið jónískt". „Að nóttu þegar sól er affjalla verður jökullinn að kyrlátri skuggamynd sem hvílir í sjálfri sér og andar á menn og skepnur orðinu aldrei sem eftilvill merkir einlægt. Kom dauðans blær.“ (193) Einnig hér er jökullinn dularfull goðvera, í eigin heimi, „ofar hverri kröfu“, og miskunnarlaus. I niðurlægingu skáldsins, eftir að hann hefur tekið út fangelsisvist sína í höfuðstaðnum, verður honum stúlkan sem hann nefnir Beru að ímynd fegurðarinnar. En þegar flutningsmaðurinn Reimar ber honum undir lok sögunnar boð um að Bera, sem á heima hinum megin við jökulinn, sé dáin, þá neitar Olafur að trúa honum: „Það leirskáld er ekki til sem getur myrt fegurð himinsins. Fegurð himinsins getur ekki dáið. Hún mun ríkja yfir mér að eilífu.“ Og enn er lýst fegurðinni í öllum hennar hrikaleik, sem hinn léttlyndi hagyrðingur Reimar hefur aldrei komið nálægt og aldrei skilið: „Sérhvert afbrot er leikur, allur harmur léttbær hjá því að hafa uppgötvað fegurðina; það er í senn hinn ófriðþægjanlegi glæpur og hið ólinnanda mein, hið óþornanda tár.“ (257) TMM VII 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.