Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 64
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 23.–26. maí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport V ið viljum ná til eins margra og hægt er. En hún er mjög ná- lægt því að fá R-stimpil, trúðu mér,“ sagði kvikmyndastjarn- an Sylvester Stallone um ástæður þess að nýja Expendables-myndin, sú þriðja í röðinni, verði aðeins bönnuð börnum yngri en 13 ára í stað 17 ára, en hún fær sem sagt svokallaðan PG-13-stimpil í stað R- stimpils. Það þýðir í raun að myndin muni fyrir vikið ekki verða eins ofbeldisfull og að ljótt orðbragð verði í lágmarki. Það er spurning hvort að mark sé takandi á Stallone, því hasarkempan sagði nákvæmlega það sama um fyrri myndirnar tvær og olli það mikilli reiði meðal aðdáenda, sem kröfðust þess að myndin yrði ekki ritskoðuð fyrir yngri aldurs- hópa. En raunin varð svo sú að þær fengu báðar á endanum hinn rómaða R-stimpil. Það er samt spurning hvað gerist í þessum efnum þar sem líklegt er að nýjabrumið sé farið af hugmyndinni, að safna saman öll- um helstu hasarmyndastjörnum síð- ustu ára í eina mynd, og að þetta sé trygging fyrir því að myndinni vegni ekki illa í kvikmyndahúsum. Stallone hefur sankað að sér enn fleiri stórum nöfnum fyrir nýju myndina og má þar helst nefna Wesley Snipes, Mel Gibson og Jackie Chan. Myndin verður frumsýnd í ágúst. n Stallone vill höfða til stærri hóps með Expendables 3 Bara bönnuð innan 13 Föstudagur 23. maí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (21:25) 17.43 Undraveröld Gúnda (2:11) 18.06 Nína Pataló (24:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu e (1:5) (Spise med Price) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tæki- færi. Adam Price er einnig þekktur sem aðalhandrits- höfundur og framleiðandi af sjónvarpsþáttunum Borgen. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 HM veislan (1:3) 20.10 Saga af strák (3:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.35 Stóra klappstýrumálið 6,1 (Fab Five: The Texas Cheerleader Scandal) Mynd byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað í Texas árið 2006 þegar klappstýruhópur gerði upp- reisn gegn þjálfara sínum og naut til þess stuðnings skólayfirvalda. Aðalhlut- verk: Jenna Dewan-Tatum, Ashley Benson og Aimee Spring. Leikstjóri: Tom McLoughlin. 22.05 Ljón fyrir lömb 6,2 (Lions for Lambs) Dramatísk spennumynd frá 2007 með Tom Cruise, Meryl Streep og Robert Redford í aðalhlutverkum. Það sem virtist tilviljanakennt atvik á stríðstímum hrindir af stað atburðarrás sem tengir þingmann, fréttamann og prófessor óvæntum böndum. Leikstjóri: Robert Redford. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.35 Starfsmaður mánað- arins (Employee of the Month) Rómantísk gam- anmynd um starfsmenn stórverslunar sem keppast um að verða starfsmenn mánaðarins. Bandarísk gamanmynd frá 2006. Leikstjóri er Greg Coolidge og meðal leikenda eru Jessica Simpson, Dane Cook og Dax Shepard. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Pepsímörkin 2014 12:00 Þýsku mörkin 12:30 Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum 14:00 Spænski boltinn 15:40 Pepsí deildin 2014 (Keflavík - FH) 17:30 Pepsímörkin 2014 18:45 Meistaradeild Evrópu 19:15 Ensku bikarmörkin 2014 19:45 NBA úrslitakeppnin (San Antonio - Oklahoma) 21:45 UFC Live Events 00:25 UFC Now 2014 11:30 Goals of the Season 12:25 PL Classic Matches 12:55 Premier League 2013/14 (WBA - Stoke) 14:35 Messan 15:35 Premier League 2013/14 (Man. City - West Ham) 17:20 Destination Brazil 17:50 Premier League Legends 18:20 Enska úrvalsdeildin 20:00 Season Highlights 20:55 Manstu 21:40 Man. City - QPR 23:55 Premier League 2013/14 (Fulham - Crystal Palace) 11:20 Wall Street 13:25 Ruby Sparks 15:10 Butter 16:40 Wall Street 18:45 Ruby Sparks 20:30 Butter 22:00 Brubaker 00:10 Underworld: Awakening 01:40 Veronika Decides To Die 03:20 Brubaker 17:30 Jamie's 30 Minute Meals (13:40) 17:55 Raising Hope (14:22) 18:15 The Neighbors (4:22) 18:35 Up All Night (5:11) 19:00 Top 20 Funniest (18:18) 19:45 The Secret Circle (1:22) 20:30 Free Agents (4:8) 20:55 Community (9:24) 21:15 True Blood (5:12) 22:05 Sons of Anarchy (8:13) 23:00 Memphis Beat (9:10) 23:40 Dark Blue 00:20 Top 20 Funniest (18:18) 01:05 The Secret Circle (1:22) 01:50 Free Agents (4:8) 02:15 Community (9:24) 02:40 True Blood (5:12) 03:30 Sons of Anarchy (8:13) 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (11:24) 18:50 Seinfeld (24:24) 19:15 Modern Family 19:40 Two and a Half Men (13:24) 20:05 Wipeout - Ísland (8:10) 21:00 The Killing (1:13) 21:45 World Without End (8:8) 22:35 It's Always Sunny In Philadelphia (12:13) 23:00 Footballer's Wives (5:8) 23:50 Wipeout - Ísland (8:10) 00:40 The Killing (1:13) 01:25 World Without End (8:8) 02:10 It's Always Sunny In Philadelphia (12:13) 20:00 Kling Klang 21:00 Rölt yfir lækinn 21:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In The Middle (2:22) 08:25 Galapagos (3:3) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (158:17 5) 10:20 Fairly Legal (10:13) 11:10 Last Man Standing (4:24) 11:35 Hið blómlega bú 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 How To Make An American Quilt 15:15 Young Justice 15:40 Hundagengið 16:00 Frasier (16:24) 16:25 Mike & Molly (14:23) 16:45 How I Met Your Mother (16:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Pepsímörkin 2014 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:40 Impractical Jokers (8:8) 20:05 So Undercover Skemmtileg gamanmynd með Jeremy Piven og Miley Cyrus í aðalhlutverki. Þegar alríkislögregla Bandaríkj- anna ræður einkaspæjar- ann Molly Morris til þess að starfa á laun í systrafélagi í háskóla, verður hún að hætta að haga sér eins og harðskeyttur og klókur einkaspæjari og breyta sér í fágaða og veraldarvana háskólastúlku til þess að vernda Alex, sem er dóttir fyrrverandi glæpaforingja. 21:40 The Factory 23:25 Life Of Pi 8,1 Einstök mynd sem tilnefnd var til 11 Óskarsverðlauna. Hún fjallar um ungan mann sem kemst lífs af eftir að skipið sem hann er á sekkur. Hann myndar óvænt samband við tígrisdýr sem einnig lifir slysið af. Þetta er ein allra besta mynd síðari ára. Leikstjóri er Ang Lee. 01:30 Wrecked 5,2 Kvikmynd frá 2010 með Óskarsverðlauna- leikaranum Adrien Brody í aðalhlutverki. Hann leikur mann sem vaknar særður í bílhræi í djúpri gjá. Hann er sárkvalinn, kemst hvergi og man ekki hver hann er eða hvernig hann endaði þarna. Það eru peningar skottinu á bílnum og lík í aftursætinu. Núna þarf hann að púsla saman minningarbrotum og komast að því hver hann er og hvað gerðist. 03:00 The Green Mile Áhrifa- mikil stórmynd með Toms Hanks í aðalhlutverki ásamt Michael Clarke Duncan. 06:00 How I Met Your Mother (16:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Necessary Roughness (5:16) 16:20 90210 (18:22) 17:05 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (19:20) 17:30 Læknirinn í eldhúsinu (6:8) 17:55 Dr. Phil 18:35 Minute To Win It 19:20 Secret Street Crew (3:6) 20:05 America's Funniest Home Videos (32:44) 20:30 The Voice - LOKAÞÁTTUR (25:26) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:00 The Voice - LOKA- ÞÁTTUR (26:26) 23:30 The Tonight Show 8,4 Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Gestur kvöldsins að þessu sinni er leikkonan Amanda Seyfried sem sló í gegn í myndinni Mamma Mia! Þótt hún sé unga að árum, hefur hún leikið í fjölda kvikmynda og unnið til margra verðlauna á leiklistarferli sínum. 00:15 Royal Pains 7,0 (6:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons Hank meðhöndlar konu sem á í vandræðum með minnið og Evan nælir sér í ný viðskipti með aðstoð Paige. 01:00 The Good Wife (15:22) 01:45 Leverage (3:15) 02:30 The Tonight Show 03:15 The Tonight Show 04:00 Pepsi MAX tónlist Fyrsti þungarokk- arinn til að vinna Caleb Johnson sigraði American Idol S igurvegari 13. seríu af Amer- ican Idol er rokkarinn Caleb Johnson. Sigurinn kom mörgum aðdáendum þáttar- ins á óvart og margir halda því fram að Johnson hafi rænt Jenu Irene, sem hafnaði í öðru sæti, sigrinum en Irene hafði fengið flest atkvæði í þáttunum fyrir úrslitaþáttinn. Hins vegar ef tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að Johnson átti sigurinn vísan. Hann hafði aldrei lent í þremur neðstu sætunum og þannig aldrei verið í hættu á að vera sendur heim; lífsreynsla sem Irene kannaðist við. Auk þess sýna tölurnar að amerískir kjósendur velja karla frekar en konur; aðeins fimm sigurvegarar af 13 hafa verið konur. Caleb er einnig eldri en Jena en oftast hefur sá eldri sigrað þegar tveir keppendur standa eftir. Johnson er fyrsti rokkarinn til að sigra keppnina síðan David Cook kom, sá og sigraði í seríu 7 og allra fyrsti þungarokkarinn til að vinna. Caleb fæddist árið 1993 og er frá Asheville í Norður-Karólínu. Hann hafði tvisvar áður reynt að komast áfram í American Idol, í seríu tíu og ellefu. Hann hefur starfað sem söngvari hljómsveitarinnar Elijah Hooker frá árinu 2010. n indiana@dv.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið S káklíf í Danmörku hefur löngum verið með ágætum. Þar eru haldin allmörg al- þjóðleg skákmót á ári hverju. Helst ber að nefna Politiken Cup sem er aðeins fjöl- mennara en Reykjavíkurskákmótið og er haldið að sumri til. Um síð- ustu helgi fór einmitt fram alþjóð- legt skákmót í Kaupmannahöfn. Það var teflt á aðeins fimm dögum; tvær skákir á daga fjóra daga í röð. Þátttöku í slíku móti fylgir gríðar- legt álag á bæði líkama og sál. Mik- ilvægt er að vera í góðu líkamlegu formi til að geta einbeitt sér vel að taflmennskunni á slíkum mótum. Fjórir Íslendingar tóku þátt: Hann- es Hlífar Stefánsson, Henrik Dani- elsen, Bragi Þorfinnsson og Þröstur Þórhallsson. Skemmst er frá því að segja að engum þeirra gekk vel, Henriki þó þokkalega og varð hann efstur Íslendinganna. Allir þess- ir skákmenn eru meðal keppenda í Landsliðsflokki í skák sem hefst föstudaginn 23. maí í Stúkunni við Kópavogsvöll. Þar eru aðstæður til skákiðkunnar góðar en Landsliðs- flokkur fór einnig fram þar 2012 þegar Þröstur sigraði Braga í úr- slitaeinvígi sem alls varð sjö skákir og er mörgum enn afar eftirminni- legt sem fylgdust með. Allir þess- ir eiga raunhæfa möguleika á að gera atlögu að Íslandsmeistaratitl- inum sem er nú í höndum Hann- esar Hlífars sem hefur alls orðið Ís- landsmeistari tólf sinnum sem er magnað afrek og verður varla leik- ið eftir í bráð. Aðrir skákmenn í flokknum gera einnig sterkt tilkall til titilsins en flokkurinn er sá sterk- asti frá upphafi og spennandi skákir framundan í hverri umferð. Áskor- endaflokkur fer fram samhliða Landsliðsflokknum en þar er teflt um sæti í Landsliðsflokki að ári. Áskorendaflokkurinn er afar sterk- ur í ár og má nefna meðal kepp- enda Einar Hjalta Jensson, Sigurð Daða Sigfússon, Davíð Kjartans- son, Guðmund Gíslason og Lenku Ptacnikovu en öll hafa þau teflt í Landsliðsflokki. n Landsliðsflokkur að hefjast! Sylvester Stallone Stallone hyggst gera þriðju myndina söluvænlegri með því að draga úr ofbeldinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.