Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 65

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2014, Page 65
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 23.–26. maí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport „Reyndum að koma til móts við þá“ Á dögunum bárust fréttir af því að sýna ætti framhalds- þáttaröð af How I Met Your Mother, How I Met Your Dad á CBS-sjónvarpsstöðinni. Nú segir hins vegar dagskrárstjóri skemmti- deildar stöðvarinnar, Nina Tassler, að svo verði ekki. „Það voru atriði í prufuþættinum sem gengu ekki upp,“ sagði Nina en gert hafði ver- ið ráð fyrir því að þættirnir yrðu á haustdagskrá stöðvarinnar. Hins vegar komust yfirmenn stöðvar- innar og þeir sem standa að þátt- unum ekki að niðurstöðu varðandi vissa hluti í þáttunum. CBS vildi breyta nokkrum atriðum sem að- standendur þáttanna vildu ekki breyta. „Við reyndum að koma til móts við þá og semja um þessi atriði og fá þá til þess að gera prufuþáttinn upp á nýtt en það hefur ekki geng- ið eftir,“ segir Nina. Þrátt fyrir að CBS hafi hafnað þáttunum þá er ekki þar með sagt að þeir verði ekki sýndir. Líklega munu aðrar stöðvar keppast um að fá að sýna þættina enda margir sem bíða spenntir eftir þeim. n viktoria@dv.is Laugardagur 24. maí HIMYD ekki sýnt á CBS Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:55 Formula 1 2014 - Æfingar 10:00 Meistaradeild Evrópu 11:50 Formula 1 2014 13:50 Þýski handboltinn 15:25 Evrópudeildin 17:45 Meistaradeildin 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:50 Meistaradeildin 21:30 UFC Now 2014 22:20 Meistaradeild Evrópu 00:20 Meistaradeildin 01:10 UFC Now 2014 09:20 Enska 1. deildin 13:20 Premier League Legends 13:50 Enska 1. deildin 16:00 Destination Brazil 16:30 Premier League 2013/14 18:10 Enska 1. deildin 19:50 PL Classic Matches 20:20 Season Highlights 21:15 Premier League 2013/14 09:30 Parental Guidance 11:15 Office Space 12:45 Straight A's 14:10 Judy Moody and the Not Bummer Summer 15:45 Parental Guidance 17:30 Office Space 19:00 Straight A's 20:25 Judy Moody and the Not Bummer Summer 22:00 The Mask of Zorro 00:15 The Samaritan 01:45 Me, Myself and Irene 15:45 American Dad (18:18) 16:10 The Cleveland Show (16:22) 16:30 Junior Masterchef Australia (21:22) 17:15 American Idol (38:39) 17:35 American Idol (39:39) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals (14:40) 19:30 Raising Hope (15:22) 19:55 The Neighbors (5:22) 20:15 Up All Night (6:11) 20:40 Memphis Beat (4:10) 21:25 Little Ashes 23:00 My Week With Marilyn 00:40 Napoleon Dynamite (5:6) 01:05 Brickleberry (8:13) 01:25 Bored to Death (1:8) 01:50 The League (12:13) 02:10 Deception (10:11) 18:05 Strákarnir 18:35 Friends 19:00 Seinfeld (1:21) 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men (14:24) 20:15 The Practice (5:21) 21:00 The Killing (2:13) 21:45 Footballer's Wives (6:9) 22:35 Entourage (1:10) 23:05 Nikolaj og Julie (6:22) 23:50 The Practice (5:21) 00:35 Hostages (4:15) 01:20 The Killing (2:13) 02:05 Footballer's Wives (6:9) 02:55 Entourage (1:10) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Kalli litli kanína og vinir 10:00 Tommi og Jenni 10:25 Kalli kanína og félagar 10:30 Villingarnir 10:55 Scooby-Doo! 11:15 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Íslenskir ástríðuglæpir (4:5) Vandaðir þættir í um- sjá Ásgeir Erlendsson þar sem fjallað er um íslenska ástríðuglæpi. Birt eru viðtöl við sérfræðinga, þolendur og aðstandendur sem og ítarleg og vönduð umfjöllun um hvert mál. 14:05 Britain's Got Talent (3:18) 15:05 Sælkeraferðin (3:8) 15:25 How I Met Your Mother (5:24) 15:45 Grey's Anatomy (24:24) 16:30 ET Weekend (36:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (10:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:55 Modern Family (21:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (18:22) 19:45 Cowgirls'N Angels 5,9 Frábær fjölskyldumynd um unga stúlku sem gengur til liðs við hóp sem sýnir listir sínar á hestum og lætur draum sinn rætast. 21:15 The Decoy Bride 6,1 Dramatísk gamanmynd frá 2011 með David Tennant og Kelly Macdonald í aðalhlut- verkum. 22:45 Elysium Spennandi framtíðarmynd frá 2013 með Matt Damon og Jodie Foster í aðalhlutverkum. 00:30 The Girl 6,2 Mögnuð mynd sem byggð er á stormasömu sambandi leikstjórans Alfred Hitchcock og leikkonunn- ar Tippi Hedren sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Birds. 02:00 Trouble With the Curve 6,8 Gæðamynd frá 2012 með Clint Eastwood, Amy Adams og Justin Timberlake í aðalhlutverk- um um gamlan útsendara hafnarboltaliðs sem tekur dóttur sína með í síðustu ferðina til að finna efni- legan leikmann. 05:20 Modern Family (21:24) 05:45 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Dr. Phil 12:25 Dr. Phil 13:05 Judging Amy (16:23) 13:50 Top Gear Best of (4:4) 14:40 The Voice (25:26) 16:10 The Voice (26:26) 17:40 Top Chef (8:15) 18:25 Secret Street Crew (3:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dansrútínur með ólíklegasta fólki. 19:10 Solsidan (7:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 19:35 7th Heaven (20:22) 20:15 Once Upon a Time (20:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 21:00 Beauty and the Beast 7,2 (8:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 21:45 90210 (19:22) 22:30 Kite Runner 7,6 Verðlaunakvikmynd sem hlaut góða dóma um heim allan. Ahmir snýr aftur til heimalands síns Afganistan eftir að hafa átt heima í Kaliforníu. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. 00:35 Trophy Wife (19:22) 01:00 Blue Bloods (20:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 01:45 Hawaii Five-0 (21:22) 02:30 The Tonight Show 03:15 The Tonight Show 04:00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (12:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.14 Tillý og vinir (39:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí 08.00 Um hvað snýst þetta allt? 08.05 Sebbi (10:12) 08.15 Músahús Mikka (18:26) 08.38 Úmísúmí (5:20) 09.01 Abba-labba-lá (41:52) 09.15 Millý spyr (40:78) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (7:9) 09.58 Skrekkur íkorni (7:26) 10.20 Landinn 888 e 10.50 Sinfóníutónleikar - í fjarlægum heimi (Brahms) 888 e 11.35 2012 e (2:6) (Twenty Twelve I) 12.00 Að hugsa sér e 13.45 Leikið á bragðlaukana e (Truth about Taste, The (Horizon)) 14.35 Til fjandans með krabbann (Fuck Cancer - Chris MacDonald) 15.15 Gítarveisla Bjössa Thors 888 e 16.25 Skólaklíkur 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Leiðin til Ríó (4:6) (The Road to Rio) 18.05 Violetta (8:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.45 Hraðfréttir 888 19.55 Ísöld 3: Risaeðlurnar rokka 7,1 (Ice Age: Dawn of the Dinosaurs) Fjölskyldu- og ævintýramynd um fríska ísaldarfélaga sem lenda í endalausum svaðilförum. Íslensk hljóðsetning á RÚV en ensk hljóðsetning á RÚV-Íþróttum. 21.30 Ekki auðveldlega rofið (Not Easily Broken) Dramatísk ástarsaga hjóna sem lenda í bílslysi sem hefur áhrif á samband þeirra og samstöðu. Aðal- hlutverk: Morris Chestnut og Taraji P. Henson. Leikstjóri: Bill Duke. 23.10 Bernie 6,8 Gamansöm sakamálamynd með Jack Black í aðalhlutverki vinalegs útfararstjóra sem vingast við vellauðuga ekkju sem er ekki öll þar sem hún er séð. Önnur hlutverk: Shirley MacLaine og Matthew McConaughey. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.45 Hjartaprýði (A Mighty Heart) Átakanleg mynd með Angelinu Jolie í aðal- hlutverki sem leikur ófríska eiginkonu Pearl. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.30 Útvarpsfréttir ÍNN 19:00 Rölt yfir lækinn 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Perlur Páls Steingrímssonar 23:00 Í návígi 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég horfi á þætti sem heita Fargo. Bandaríska þætti sem eru gerðir upp úr kvikmynd Coen-bræðra. Skemmtilegir þættir með óvenjulegum karakterum.“ Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður Fargo-þættirnir Hvernig ég hitti móður ykkar Þættirnir voru vinsælir og nú á að fylgja sögunni eftir út frá söguþræði móðurinnar. Hins vegar ætlar CBS-sjónvarpsstöðin ekki að sýna þættina. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.