Peningamál - 05.11.2014, Page 44

Peningamál - 05.11.2014, Page 44
RAMMAGREINAR P E N I N G A M Á L 2 0 1 4 • 4 44 frumvarpi ársins 2014. Á næsta ári er gert ráð fyrir að útgjöld til elli- og örorkulífeyrisþega og félagslegrar aðstoðar verði aukin um 2,4 ma.kr. umfram verðlagshækkun eða samtals 5,4 ma.kr. Til að vega á móti áhrifum breytinga á neðra þrepi virðisaukaskatts á verðlag og framfærslukostnað er miðað við að á árinu 2015 verði mótvægisað- gerðum beitt í gegnum tekjuskatt einstaklinga sem kosta muni ríkis- sjóð um 1 ma.kr. Launa- og verðlagshækkanir í frumvarpinu fyrir árið 2015 nema samtals um 15,3 ma.kr. en þar af eru 2,4 ma.kr. vegna hærri verðbólguspár en áður. Á móti verður dregið úr útgjöldum, m.a. með því að draga úr framlögum til Íbúðalánasjóðs á árunum 2015-2018. Á næsta ári er gert ráð fyrir 2,5 ma.kr. framlagi en áður hafði verið gert ráð fyrir 4,5 ma.kr. árlegu framlagi á árunum 2015- 2018. Jafnframt gerir frumvarpið ráð fyrir að fallið verði frá því að greiða 1,3 ma.kr. framlag til starfsendurhæfingarsjóða á næsta ári. Áætlað er að frumgjöld að frádregnum útgjöldum vegna niðurfærslu Tafla 4 Breyting á afkomu ársins 2015 milli frumvarpa þessa og fyrra árs Rekstrargrunnur Ma.kr. Afkoma ríkissjóðs 2015 samkvæmt áætlun frumvarps haustið 2013 Frumjöfnuður 61,2 Vaxtajöfnuður -58,7 Heildarjöfnuður 2,6 Breytingar á afkomu ríkissjóðs árið 2015 frá áætlun frumvarps haustið 2013 1. Breytingar á frumtekjum Endurmat skattstofna 14,9 Arðgreiðslur 3,9 Lækkun veiðigjalda -1,8 Kerfisbreytingar 2,2 Annað 2,8 Samtals breytingar á frumtekjum 22,0 2. Breytingar á frumgjöldum Aukin framlög til heilbrigðismála, einkum LSH og FSA 4,6 Breyttar verðlagsforsendur (laun starfsmanna og bætur Almannatrygginga hækka um 0,9 prósentur) 2,4 Raunvöxtur í málaflokkum umfram forsendur fyrri ríkisfjármálaáætlunar 1,0 Fallið frá framlagi í VIRK starfsendurhæfingarsjóð -1,3 Lækkun á framlagi til Íbúðalánasjóðs vegna breytinga á starfsemi sjóðsins -2,5 Lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs 2,5 Afskriftir skattkrafna og ófyrirséð útgjöld 2,6 Aukinn raunvöxtur og aðrar breytingar 3,8 Samtals breytingar á frumgjöldum 13,1 3. Breytingar á vaxtajöfnuði Skilmálabreytingar á skuldabréfi Seðlabanka Íslands (óverðtryggðir vextir o.fl.) 8,1 Aðrar breytingar á vaxtagjöldum (uppgreiðsla á erlendu láni og minni skuldir) -4,1 Minni vaxtatekjur af gjaldeyrisreikningum hjá Seðlabanka Íslands 3,4 Aðrar breytingar á vaxtatekjum -0,1 Samtals breytingar á vaxtajöfnuði 7,3 4. Leiðrétting á verðtryggðum húsnæðisskuldum heimila Hækkun á bankaskatti og hliðaráhrif á tekjuskatt og tryggingagjald 19,7 Nettóútgjöld vegna leiðréttingar á verðtryggðum húsnæðisskuldum 19,8 Samtals leiðrétting á verðtryggðum húsnæðisskuldum heimila -0,1 Samtals breytingar á heildarjöfnuði 1,5 Afkoma ríkissjóðs 2015 samkvæmt ríkisfjármálaáætlun haustið 2014 Frumjöfnuður 70,1 Vaxtajöfnuður -66,0 Heildarjöfnuður 4,1 Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.