Jökull


Jökull - 01.12.1958, Blaðsíða 36

Jökull - 01.12.1958, Blaðsíða 36
Þvermál mæliops 156—157 mm og flatarmál mæliops 191.0 til 193.5 cm2, en þversnið snafnara 14,06 g 1---------------S 14,27, meðalt. 1416. þversnið mæliops Sett voru síðan 8 kg CaCl2 (73—75%) í mæl- inn, og var liæðin í honum að því loknu, 19. okt. kl. 10, 113.1 cm. (Hefur því hækkað í mælinum um 0.9 cm vegna vatns í saltinu = 2.5 1 og saltið verið 75%). H. 10. júní var grafin gryfja í Tungnárjökli í rúml. 1100 m. hæð. Vatnsgildi vetrarúrkomu mældist 1100 mm. H. 10. júní var á sama hátt madt vatnsgildi vetrarúrkomu í Grímsvatnaskarði og reyndist það 2275 rnrn. Hefur vetrarúrkoman orðið mun minni á þessum slóðum 1958 en 1957 eins og eftirfar- andi tölur sýna: 1956/57 1957/58 Jökulheimar, 660 m .... 1835 mm 864 mm Tungnárjökull, 1100 m. 2640 — 1100 — Grímsvatnaskarð, 1535 m 3400 — 2275 — Ur bréfum Herjólfsstöðum, 25. nóv. 1958. Eg sendi hér með mælingu af stórbjargi, sem er norðaustur a£ Hjörleifshöfða og kom þangað í Ivötlugosinu 1918, sennilega norðan fyrir Haf- ursey. Bjargið er 9 m á lengd, 6 m á breidcl og 8 m á hæð að framan, þar af einn m í sandi og getur verið miklu meira, því að ekki var grafið niður fyrir það. Bjarg þetta er úr móbergi. Ég hef borið mig saman við þá Harald frá Kerlingatdal og Kjartan í Hvammi, og báðir fullyrða það, að steinninn hafi komíð í Kötlu- gosinu 1918 og sandurinn hafi hækkað þar, kringum steininn. — — — Jóhannes Gnðmundsson. Ath. Lögun steinsins er ekki nægilega lýst með ofangreindum tölum, til þess að rúmrnál hans verði ákveðið með vissu, það er þó vart undir 400 teningsmetrum. Eðlisþyngd móbergs er nálægt 2.25, og ætti steinninn þá að vega um 900 tonn. Þarf vissulega þungan straum og djúp- an til þess að færa slíkt bákn um það bil 10 km vegalengd. REKSTURSREIKNINGUR JÖKLARANNSÓKNAFÉLAGS ÍSLANDS ÁRIÐ 1958 Tekjur: 280 félagsgjöld á 50/— 14.000.00 Fjárveiting Alþingis 30.000.00 Styrkur Menntamálar 5.000.00 Tekjur viðhaldssjóðs Hagnaður af varahl.sölu og rekstur 740.30 snjóbíla 6.480.00 Rekstrarhalli Ivr. 3.658.55 59.878.85 Gjöld: Kostnaður, almennur 5.521.11 Prentun Jcikuls 16.449.77 Rannsóknarkostnaður 27.223.11 Tryggingar 626.96 Afskriftir Kr. 10.057.60 59.878.85 EFNAHAGSREIKNINGUR ! 31. DF.S. 1958 Eignir: Innstæða í Landsb. sp. 69874 . 1.774.42 Innstæða í Landsb. hl. 7072 . .. 4.502.84 Innstæða sp. 90182, Viðhaldssj 1.571.30 Breiðá og Jökulhús, Esjufj. . . . 10.000.00 Jökulheimar 23.000.00 Snæheimar eða Jörfi 17.000.00 Skáli hjá Jökulheimum 11.000.00 Jökull I — veslan, og varahl. . 9.999.00 Birgðir af ritinu Jökull 11.000.00 Ahöld 5.466.00 Skuldir viðskiptamanna 20.876.50 Stofnsjóður Samv.tr Kr. 255.05 115.446.11 Skuldir: Inneign viðskiptamanna .... 5.406.39 Höfuðstóll Kr. 110.039.72 115.446.11 Reykjavík, 1. febrúar 1959. S. Rist. 34

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.