Þjóðmál


Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 65

Þjóðmál - 01.06.2009, Síða 65
 Þjóðmál SUmAR 2009 63 teikn eru á lofti um að lýðræði og mannréttindum sé búin bráð hætta hér á landi . Vinstri grænum barst liðsauki á dögunum þegar hingað til lands var ráðinn norskur saksóknari, sem er í framboði til Evrópuþingsins fyrir franskan systurflokk Vinstri grænna . Þessi norski saksóknari hefur fullyrt að „íslenskir fjárglæframenn“ hafi „misnotað aðstöðu sína og skotið undan fé“ eins og það var orðað í frétt mbl.is hinn 10 . mars sl . Saksóknari sem ekki hafði hafið rannsókn fullyrti með öðrum orðum að afbrot hefðu verið framin . Ef viðhorf af þessu tagi verða almenn verður brátt lítil þörf á réttarkerfi og þrígreining ríkisvaldsins mun heyra sögunni til . Dómsvald verður með öllu óþarft . nægilegt verður að nefna menn og meintar sakir þeirra á almannafæri til þess að koma þeim bakvið lás og slá . Hér á landi er verulega hætta á að lög- regluríki sé í uppsiglingu . Ein staklings- frelsi og almenn mannréttindi eiga undir högg að sækja . Skoðanakúgun fer vaxandi, þar sem vegið er gróflega úr launsátri að þeim sem ekki fallast á skýringar íslenskra sósíalista á atburðum vetrarins . Þeir sem dirfast að mótmæla skoðunum vinstrimanna eru sakaðir um annarlega hagsmuni . á komandi misserum verður leitt í ljós hvort einstaklingunum verður áfram búið frelsi til orðs og athafna eða hvort heljartök ríkisins á öllu þjóðlífi verða hert til muna . Minnisstætt er það flestum að minni-hlutastjórn jóhönnu Sigurð ar dóttur og Steingríms j . Sigfússonar, sem tók við völdum 1 . febrúar, nýtti fyrstu vikur valdatíma síns í baráttu gegn banka stjór um Seðlabanka Íslands . Þeir skyldu burt, með góðu eða illu . Davíð Oddsson, formaður banka- stjórnarinnar, var sem fleinn í holdi þeirra og hinir bankastjórarnir, Eiríkur Guðnason og Ingimundur Friðriksson, voru einfald lega í skotlínunni . Hinir nýju valdhafar breyttu lögum um Seðlabanka Íslands og tókst ætlunarverkið . Með þetta í huga er athyglisvert að lesa umsögn Steingríms j . Sigfússonar um Seðlabankann undir stjórn fyrrgreindra manna en fjármálaráðherra vék að fjár málahruninu á árlegum degi Samtaka fjármálafyrirtækja og líkti því við Vestmannaeyjagosið . Vonaðist hann til þess að Íslendingar tækjum á sínum málum nú líkt og Vestmannaeyingar gerðu á sínum tíma . Steingrímur sagði m .a . um við- brögð in við hruninu í haust, að því er mbl.is greinir frá: „nútímasamfélag þrífst ekki án fjár- málaþjónustu og því var til þeirra aðgerða gripið, sem gert var í haust . nauðsynlegt þótti að tryggja áframhaldandi bankaþjón- ustu og greiðslumiðlun og með miklu átaki Seðlabanka og fjármálafyrirtækja og starfsmanna tókst það . Eiga þeir hrós skilið fyrir það .“ betra er seint en aldrei – en hverjar voru þakkirnar til þeirra sem gripu til aðgerða með miklu átaki? jú – þeir voru reknir! Fuglahvísl á vefsíðunni amx .is 14. maí 2009. _____________________ Þeir voru reknir!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.