Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 60

Þjóðmál - 01.03.2013, Qupperneq 60
 Þjóðmál voR 2013 59 til viðbótar má benda á að mörg sveit ar félög hafa notað tækifærið og nýta að fullu, eða því sem næst, heimild til að leggja á útsvar, og hafa einnig hækkað ýmsa aðra skatta s .s . holræsagjald, sorphirðu o .s .frv . Voru nýir skattar nauðsynlegir vegna falls bankanna? Talsmenn ríkisstjórnarinnar telja sig gjarna hafa staðið í einhvers konar „rústabjörgun“ frá falli bankanna og réttlætt allar þessar skattahækkanir með því að koma hafi þurft ríkissjóði á réttan kjöl . En þessi skýring er engan veginn haldbær . Í Ríkisreikningi 2008 — Heildaryfirliti er að finna eftirfarandi upplýsingar um kostn- að inn sem féll á ríkissjóð vegna falls bank- anna haustið 2008 . Textinn er á blaðsíðu 7 í kafla um uppgjör og afkomu ríkissjóðs 2008: Rekstrarreikningur ríkissjóðs fyrir árið 2008 sýnir 216,0 milljarða króna tekjuhalla eða um 45,8% af tekjum ársins . Árið 2007 var 88,6 milljarða króna afgangur eða um 18,2% af tekjum ársins . Á seinni hluta ársins 2008 varð mikill viðsnúningur í efnahagsstarfseminni til hins verra og um leið í fjármálum ríkisins . Viðskiptabankarnir þrír, Landsbanki Íslands, Kaupþing og Glitnir komust í greiðsluþrot . Lög nr . 125/2008 um heimild til fjárveitinga úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o .fl . voru samþykkt á Alþingi í október . Með vísan til laganna yfirtók ríkissjóður Landsbanka Íslands, Glitni og Kaupþing . Í desember yfirtók ríkissjóður veðlán fjármálafyrirtækja af Seðlabanka Íslands að fjárhæð 345,0 milljarðar króna gegn 270,0 milljarða króna verðtryggðu skuldabréfi til 5 ára sem ber 2,5% ársvexti . Með falli bankanna var ljóst að umtalsverður hluti veðlánanna var tapaður og var ákveðið að afskrifa 174,9 milljarða króna af kröfunum . Við fall bankanna í október komu einnig fram vandamál vegna aðalmiðlara sem samkvæmt samningum höfðu fengið lánuð ríkisverðbréf til ákveðins tíma gegn framlagningu trygg ingabréfa . Hluti tryggingabréfanna var út gefinn af bönkunum þremur og þurfti ríkis sjóður að afskrifa þau sem tapaðar kröfur eða sem nam 17,3 milljörðum króna . Loks hækk uðu lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs töluvert á árinu 2008 sem verður að stórum hluta rakið til áhrifa af falli bankanna á fjárhag lífeyrissjóðanna . Eignir Lífeyrissjóðs starfs manna ríkisins (LSR) og Lífeyrissjóðs hjúkr un ar fræðinga (LH) rýrnuðu umtalsvert og raun ávöxtun þeirra var verulega neikvæð eða um rúmlega 26% . Áhrif þess endurspeglast bæði með beinum og óbeinum hætti í hækkun á lífeyrisskuldbindingum ríkissjóðs gagnvart LSR og LH . Lífeyrisskuldbindingar ríkissjóðs hækkuðu um 112,3 milljarða króna á árinu 2008, þar af nam gjaldfærsla þeirra 41,5 milljörðum króna . Árið 2007 var gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga með hærra móti saman- borið við fyrri ár, en þá nam hún 20,9 milljörðum króna . Gjaldaáhrif framan greindra þriggja þátta, þ . e . af töpuðum kröfum af veðlánum, tryggingabréfum aðalmiðlara og lífeyrisskuldbindingum, námu samtals 233,7 milljörðum króna á árinu 2008 . Til einföldunar má segja: Kostnaður vegna falls bankanna, sem fram kemur í Ríkisreikningi 2008, nemur tæpum 234 Í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa verið gerðar fleiri breytingar á skattalögum en tölu taki að nefna . Allar hafa breytingarnar snúist um það að hækka skatta til að afla ríkissjóði meiri tekna og í engu verið tekið tillit til mögulegra neikvæðra áhrifa skatta á hvata til vinnu og fjárfestingar, og þar með áhrif á hagvöxt .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.