RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 70

RM: Ritlist og myndlist - 01.12.1947, Qupperneq 70
RM PER E. RUNDQUIST kreisti liönd liennar, seni liann hafði falið í lófa sínum. Hún hristi höfuðið og horfði út á hafið. Það var kolsvart, rétt eins og á bik sæi! Stakar stjörnur gægð- ust fram úr skýjarofi, svolitlar blaktandi ljóstýrur yfir þessu dauðadimma liafi. Það setti að henni uggvænan grun um, að liann hefði af ásettu ráði lokkað hana út í eitthvað og að hún ætti ekki afturkvæmt. — Já, hún átti ekki afturkvæmt, hún dó ytra, mundi hann segja. Já, það var hræði- legt, en það voru engin tök á að bjarga lienni . .. Hann þrýsti hönd liennar, og hún galt í sömu mynt og þokaði sér nær honum. Um leið reyndi hún að greina andlit hans í myrkr- inu til að sjá, hver hann væri, og hún brosti framan í hann, svo að hann skyldi sjá, að hún hafði brosað. — Þú ert glöð, lítil, sagði liann. Og liamingjusöm? bætti hann við. Segðu, að þú sért hamingjusöm — eða ertu það ekki? Mig langar, sjáðu, helzt til að dansa liér um og syngja, sagði hann. Og hann fór að raula eitthvert sjómanns- ljóð, en golan bar orð lians burt frá henni út yfir auðnina svörtu, en hið dökka djúp var alls ekki óttalegt lengur, og hún yppti öxl- um, því að hann var svo skelfing barnalegur. Henni leiddist, að hann skyldi alltaf segja: Mig langar, sjáðu, helzt til að dansa liér um og syngja! Það kom svo hlægilegur svipur á þetta stóra, feita andlit, er liann sagði þetta. Og þegar þau dönsuðu í raun og veru, var hann vanur að glápa á liana án afláts, unz hún varla vissi, hvað hiin átti af sér að gera. Og svo þessi vani að strjúka henni alltaf svolítið á bakinu með hendinni! Og ef hún væri nú með bert bak . . . Hana hryllti við, er lienni varð til þess hugsað. — En er nú víst, að þér sé ekki kalt, lítil? Er nú ekki bezt, að við förum niður? — Nei, góði, við skulum ekki fara alveg strax, sagði hún. Mér finnst svo dásamlegt liérna. Þú skilur, hélt liún áfram og var sjálf liissa á ákefðinni í rödd sinni, að ég elska liafið! Já, ég hef aldrei fyrr verið á hafi úti, en þú hefur sagt mér öll ósköp um það, og, bætti hún við og þrýsti hönd hans, ég verð að játa, að þú liefur ekki ofsögum af því sagt. Hún fann, að hann galt í sömu mynt. Handtak hans var langt, þýðlegt og um leið dálítið yfir- lætislegt, og hann varð eilítið stór- stígari og fetti sig. — Já, sagði hann, hafið er sér- kennilegt, — og svo þetta myrkur, þegar maður lieyrir niðinn, en sér ekkert nema þessar hvítu blikur úti í nóttinni. En seinna, sagði hann, og liún fann, að lionum var hlátur í hug, en seinna skaltu fó 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.