Ljóðormur - 01.03.1987, Side 7

Ljóðormur - 01.03.1987, Side 7
Ljóðabækur ársins 1986 Ljóðormi er kunnugt um að eftirtaldar ljóðabaekur komu út árið 1986: Bolli Gústavsson: Borðnautar (Menningarsjóður). Bragi Olafsson: Dragsúgur (Smekkleysa). Berglind Gunnarsdóttir: Ljóðsótt (Blekbyttan). Brynjólfur Ingvarsson: Hagaspörð. Böðvar Guðmundsson: Vatnaskil (Mál og menning). Egó (Bjami Bernharður Bjamason): Stjömunös. Einar M. Bjarnason: Augnaljós (Boðberar orðsins). Einar Olafsson: Sólarbásúnan (Blekbyttan). Eiríkur (Björgvinsson): Ný skólaljóð, 3. útg. Else Lasker-Schuler: Mánatuminn, þýð. Hannes Pétursson (Iðunn). Geirlaugur Magnússon: Aleiðis áveðurs (Norðan niður). Guðmundarstaðakynið, gefið út af menningarmálanefnd FB. Gunnar Dal: Borgarljóð (Víkurútgáfan). Gunnar Gunnlaugsson: Flýgur yfir bjarg (Vaka-Helgafell). Gyrðir Elíasson: Blindfugl/svartflug (Norðan niður). Gylfi Gröndal: Eilíft andartak (Menningarsjóður). Einar Guðmundsson: M-ljóð (Svar.t á hvxtu). Halldóra B. Bjömsson: Þyrill vakhar (Hörpuútgáfan). Heimir Már: Myndbrot (Ax). Heimir Steinsson: Haustregn (AB). Isak Harðarson: Veggfóðraður óendanleiki (Mál og menning) Jóhann Jónsson: Ljóð og ritgerðir (Menningarsjóður). Jón Helgason: Kvæðabók (Mál og menning). Jón Hallur Stefánsson: Auk þess legg ég til að höfuð mitt verði lagt í bleyti. Jón Hallur Stefánsson: Meinlokur (textahefti ásamt söng á snældu). Jón Thoroddsen: Flugur, 2. útg. (Flugur). Kahlil Gibran: Mannssonurinn, þýð. Gunnar Dal (Víkurútgáfan). Jórunn Sörensen: Janus 2. Jónas Svafár: Sjöstjaman í meyjarmerkinu (Vaka-Helgafell) LJOÐORMUR 5

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.