Ljóðormur - 01.03.1987, Page 14

Ljóðormur - 01.03.1987, Page 14
HAFLIÐI HELGASON: Janúar I Hann er hlýr þessi stutti dagur jörðin auð og þótt það sé vor í janúar vaknar ekki neitt allt sefur og bíður síns tíma bráðum kemur myrkrið og nóttin að stytta okkur stundir með tunglskini og öðrum fíflalátum gróandinn verður ekki ginntur til athafna af hlýju á miðjum vetri en við sem erum ekki eins staðföst stígum dans í barnslegri trú á vorið á vor sem er ekki annað en önnur ásjóna vetrarins kaldur dimmur vetur þennan hlýja dag 12 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.