Ljóðormur - 01.03.1987, Page 21

Ljóðormur - 01.03.1987, Page 21
AÐALHEIÐUR SIGURBJÖRNSDÓTTIR: Aðgerð Þegar ég var búin að kippa þér út úr holdinu sveiflaðist til mín fjaðurmagnaður ómur úr flísatönginni líkt og leikið væri lokastef á júðahörpu í þeim endurómi vaknaði ég með lausnina þrjá spegla fyrir hugskotssjónum hafði náð þér út með draumnum komist að öllum leyndarmálum sjónhverfingum þínum í þeim endurómi fann ég að ég handsamaði ástina og sjálfsskoðunina þrefalda mér til glöggvunar þú hafðir verið djúpt sokkinn. LJOÐORMUR 19

x

Ljóðormur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.