Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 30

Ljóðormur - 01.03.1987, Qupperneq 30
JÓN HALLUR STEFÁNSSON: Kvöld regnbogi dauði 1 Smásæ augun í mér á hraðferð eftir skörðóttri dagsbrúninni líflína inn í svalandi nóttina fáðu þér gúlsopa af svartadauða hann er góður við niðurlægingu í blóðinu fellir hann tré fram í rauðan dauðann. 2 Eitur ég bý til eitur bakvið lokur hjartans þar sem kríthvítur dauðinn býður hlíðar fullar af trjám sem féllu og bleikum karfa spriklandi í dauðateygjunum. 3 Kyrrsetumaðurinn er maður dæmdur til vonlausrar baráttu gegn flugunum og angistinni verður hugsað til dimmrauðs myrkursins framundan kvikindi hugsar hann kvikindi æ dauðinn er gul könguló. 28 LJOÐORMUR

x

Ljóðormur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.