Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Blaðsíða 42
42 menning - SJÓNVARP Helgarblað 5.–8. maí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 08:00 America's Funniest Home Videos (40:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (1:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 12:15 The Voice USA 13:00 Dr. Phil 13:40 Man With a Plan 14:05 Ný sýn - Svala Björg- vins (1:5) Ný íslensk þáttaröð þar sem Hugrún Halldórsdóttir hittir þjóðþekkta Íslendinga sem hafa staðið frammi fyrir kaflaskilum í lífi sínu. Stundum þarf aðeins eitt atvik til að breyta öllu. Á einu augnabliki verður lífið aldrei aftur eins og það var áður. Í fyrsta þættinum segir söngkonan Svala Björgvins frá því hvernig hún fékk annað tækifæri í lífinu eftir alvarlegt bílslys á Reykjanesbraut. 14:40 The Mick (16:17) Gam- anþáttur um óheflaða unga konu sem slysast til að taka við forræði þriggja barna systur sinnar eftir að hún flýr land til að komast hjá fangelsi. 15:05 The Biggest Loser 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingn- um Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjónvarpssal. 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (2:15) Bráð- fyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (20:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 America's Funniest Home Videos (28:44) 20:15 The Voice USA (21:28) 21:45 The Bachelorette (12:13) Leitin að ástinni heldur áfram. Núna er það Andi Dorfman, 27 ára, sem fær tækifæri til að finna draumapr- insinn. 23:15 The Bachelorette 00:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 00:40 Californication (6:12) 01:10 Prison Break (17:22) 01:55 Secrets and Lies 02:40 Ray Donovan (4:12) 03:25 The Walking Dead 07:00 Simpson-fjölskyldan 07:25 Kalli kanína 07:45 Tommi og Jenni 08:05 The Middle (10:24) 08:30 Pretty Little Liars 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (100:175) 10:20 The Restaurant Man 11:20 The Goldbergs (4:25) 11:40 The Detour (5:10) 12:00 Lóa Pind: Bara geðveik (4:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Woodlawn 15:00 Jem and the Holograms 16:55 Tommi og Jenni 17:15 Simpson-fjölskyldan 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Martha & Snoop's Potluck Dinner Party 19:40 Asíski draumurinn 20:15 Run Fatboy Run Bráðskemmtileg gam- anmynd frá 2007 með Simon Pegg, Thandie Newton og Hank Azaria í aðalhlutverkum. Fyrir fimm árum síðan ætlaði Dennis að kvænast unn- ustu sinni, Libby, þegar hann guggnaði á síðustu stundu, bókstaflega. Nú þegar hann kemst að því að hún er að fara gifta sig í dag ákveður hann að reyna ganga í augun á henni með því að skrá sig í maraþon, svona til að sýna að hann hefur nú þá staðfestu sem til þarf í alvörusamband í dag. Enginn álítur hann eiga möguleika en nú er að duga eða drepast. 21:55 Life Of Crime 23:40 Babylon A.D. Hörkuspennandi fram- tíðartryllir með Vin Diesel í aðalhlutverki. Atli Örvarsson samdi tónlinstina í myndinni. 01:20 The 40 Year Old Virgin Kolsvört gamanmynd með grínaranum Steve Carell og Paul Rudd í aðalhlutverkum. Andy Stitzer hefur aldrei verið laginn við að næla sér í konur og nú er svo komið að hann er orðinn fertugur og hefur aldrei verið með konu. Félagar hans taka að sér það verk- efni að finna honum konu og það strax. 03:15 Horns 16.20 Jörðin (6:6) (Planet Earth II) e. 17.20 Landinn (13:17) e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Jessie (21:28) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Miranda (6:6) (Miranda III) Þriðja þáttaröðin um Miröndu sem er klaufi í samskiptum við og lendir oftar en ekki í óheppilegum atvikum sérstaklega með hinu kyninu. Ekki bætir úr skák að móðir hennar er með hana á heilanum og lætur hana ekki í friði þar sem hún vinnur í lítilli brellu-búð með bestu vinkonu sinni Stevie. Aðalhlutverk: Miranda Hart, Patricia Hodge og Tom Ellis. 20.15 Útsvar (25:27) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundar: Vera Illugadóttir, Ævar Örn Jósepsson og Sigyn Blöndal. Dómari: Ævar Örn Jósepsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.30 Poirot (2:8) (Agatha Christie's Poirot) 22.25 Penthouse North (Íbúðin) Spennutryllir með Michelle Monog- han, Michael Keaton og Barry Sloane í aðalhlutverkum. Blaðaljósmyndari sem misst hefur sjónina lifir einsetulífi í New York. Dag einn brýst þjófur inn til hennar í skart- gripaleit og heldur henni fanginni. Leik- stjóri: Joseph Ruben. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Arne Dahl – Mikið vatn (1:2) (Arne Dahl) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Fæst í FK, Hagkaupum, Byko, Nettó, Krónunni og Húsasmiðjunni n Klippir álfilmur og plast n 35% sparnaður n Ódýrari áfyllingar n má setja í uppþvottavél n afar auðvelt í notKun Vefjumeistarinn engar flækjur ekkert vesen Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006 Föstudagur 5. maí Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 9˚ î 2 7˚ î 2 6˚ ê 3 6˚ ê 5 11̊ ê 4 8˚ è 2 11̊ ê 7 6˚ ì 3 11̊ ë 3 5˚ ë 3 Veðurhorfur á landinu Hægviðri með björtu og hlýju veðri, en sums staðar þokuloft við sjávarsíðuna og svalara. 6˚ í 3 Stykkishólmur 9˚ ê 4 Akureyri 15˚ î 3 Egilsstaðir 4˚ î 3 Stórhöfði 8˚ î 2 Reykjavík 5˚ ê 3 Bolungarvík 4˚ î 6 Raufarhöfn 7˚ ì 3 Höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.