Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 45
menning - SJÓNVARP 45Helgarblað 5.–8. maí 2017 RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 08:00 America's Funniest Home Videos (43:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 Chasing Life (2:21) 09:50 Jane the Virgin 10:35 Síminn + Spotify 12:55 Dr. Phil 13:35 Top Gear: Patagonia Special (1:2) 14:35 Chasing Life (13:13) 15:20 Black-ish (17:24) 15:45 Katherine Mills: Mind Games 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (5:15) 19:25 How I Met Your Mother (23:24) 19:50 Superstore (8:22) 20:15 Top Chef (11:17) Skemmtileg mat- reiðslukeppni þar sem efnilegir matreiðslu- meistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína í eldhúsinu. 21:00 Hawaii Five-0 (23:25) Bandarísk spennu- þáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveitinni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýðinn, hvort sem þeir eru að berjast við morðingja eða mannræningja. 21:45 Shades of Blue (1:13) Bandarísk sakamála- sería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðalhlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögreglunni. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication (7:12) 00:20 CSI (12:23) 01:05 Scorpion (16:24) 01:50 Madam Secretary 02:35 Hawaii Five-0 (23:25) 03:20 Shades of Blue (1:13) 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 The Middle (11:24) 08:10 2 Broke Girls (11:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (52:175) 10:20 The Comeback (2:8) 10:50 Last Man Standing 11:20 Who Do You Think You Are (1:13) 12:05 Project Greenlight 12:35 Nágrannar 13:00 Britain's Got Talent 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother 20:05 Hvar er best að búa? 20:45 NCIS (24:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:30 The Path (7:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttar- aðar með Aaron Paul (Breaking Bad) í hlut- verki Eddie Lane sem hrífst með kenningum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:20 Vice (10:29) Ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hita- málum um víða veröld. 22:55 Girls (8:10) Sjötta og síðasta gamanþátta- röðin um vinkvenna- hóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:25 Blindspot (19:22) 00:10 Outsiders (5:13) 00:55 The Mentalist (2:13) 01:40 The Young Pope (6:10) 02:35 Mad Dogs (10:0) 03:30 100 Code (9:12) 16.50 Silfrið (13:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Hjarðhegðun í nátt- úrunni (MegaNature) Dýralífsþáttur þar sem ferðast er um allan heim og fjallað um hvernig mismunandi dýrategundir hópast endurtekið saman af mýmörgum ástæðum, t.d. til þess að ferðast milli heimshluta eða verja sig fyrir óvinum. 21.10 Dicte (5:10) (Dicte III) Ný þáttaröð um Dicte Svendsen klóku rannsóknarblaða- konuna í Árósum sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fætur annarri. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Saga þriggja borga – New York árið 1951 (3:3) (Bright Lights, Brilliant Minds: A Tale of 3 Cities) Heimildar- þættir frá BBC sem segja sögu þriggja tímabila í þremur ólík- um borgum - borgum þar sem listamenn, hugsuðir, rithöfundar og tónlistarmenn settu svip á stað og stund. 23.15 Skuggaleikur (3:4) (Chasing Shadows) 00.00 Kastljós 00.30 Dagskrárlok Mánudagur 8. maí Þ að var gaman að sjá hina frægu barnastjörnu Hayley Mills á skjánum hjá RÚV síðastliðið þriðjudagskvöld í myndinni Moving on sem í íslenskri þýðingu nefnist Áfram veginn – Madge. Hayley Mills lék hinn unga heim- speking Pollýönnu í samnefndri mynd árið 1960 og var afar heillandi og lífleg. Nú er hún allt í einu orðin sjötug og ráðsett og maður hváir yfir því hversu hratt tíminn líður. Með þessu áframhaldi verður maður dauður áður en maður veit af. Áfram veginn er ekki löng mynd, rúmar 40 mínútur, en þar var sögð mikil saga af hinni sjötugu Madge sem er ástfangin af góðum manni sem elskar hana heitt. Madge hefur ekki haft kjark í sér til að segja nýju ástinni að hún sé gift manni sem er í fangelsi. Hún segist vera ekkja sem hafi misst mann sinn í bílslysi. Þegar unnusti Madge biður henn- ar og hún tekur bónorði hans vand- ast málið verulega. Madge er orðin flækt í lygavef sem ómögulegt virð- ist að losna úr. Þetta var góð mynd um ágætis persónur sem fundu ástina á gam- als aldri. Maður vildi endilega að það færi vel fyrir þeim. Við áhorfið var ekki laust við að hin góðu sann- indi um mikilvægi þess að segja sannleikann rifjuðust upp fyrir manni. Lyginni fylgir alls kyns ves- en og því er best að forðast hana. Madge komst að raun um það í lok- in eftir sínar miklu ógöngur sem leiddu hana meira að segja út í af- brot. Niðurstaðan: Sannleikurinn er sagna bestur. n Sannleikurinn er Sagna beStur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Áfram veginn Ástir eldra fólks voru ekki án vandræða í góðri mynd. ken loach hundskammar bbC l eikstjórinn Ken Loach gagn- rýnir BBC harkalega fyrir ein- hliða fréttaflutning af kom- andi kosningum Í Bretlandi. Hann sakar BBC um að styðja rík- isstjórn Theresu May og beita sér gegn Jeremy Corbyn, formanni Verkamannaflokksins. Hann seg- ir þetta fyrirlitlegt og til skamm- ar og segir BBC verða að svara fyrir fréttaflutninginn. Breski leikstjór- inn er yfirlýstur stuðningsmaður Corbyns. „Mín skoðun er að ef fjöl- miðlar séu ekki frjálsir og óháðir þá sé ekki hægt að hafa frjálsar kosn- ingar,“ segir Loach. Leikstjórinn er ekki einn um þessa skoðun því BBC hefur legið undir ámæli frá ýmsum fyrir fréttaflutning sem þykir ekki hlutlaus. Síðasta mynd Loach var I, Dani- el Blake en umfjöllunarefnið þar er velferðarkerfið og hvernig það bregst einstaklingum. Nokkrir þing- menn Íhaldsflokksins tjáðu sig um kvikmyndina og sögðu af og frá að hún lýsti veruleikanum. Myndin vann til verðlauna á Cannes árið 2016 og fékk áhorfendaverðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Locarno. Hún var einnig valin besta breska myndin á BAFTA-hátíðinni. Loach er áttræður. Hann hefur ætíð verið mjög pólitískur í myndum sínum og fjallað meðal annars um fátækt og verkalýðsbaráttu. Hann segir ekki útilokað að hann muni gera nýja pólitíska kvikmynd vinni Íhaldsflokkurinn í kosningunum í júní næstkomandi. n kolbrun@dv.is Ken Loach Ekki sáttur við BBC. MYND EPA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.