Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.2017, Qupperneq 44
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 5.–8. maí 2017 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 07.00 Barnaefni 10.15 Krakkafréttir vikunnar (15:23) 10.35 Saga af strák (About a Boy) 11.00 Silfrið 12.10 Saga þriggja borga – París árið 1928 (2:3) (Bright Lights, Brilliant Minds: A Tale of 3 Cities) 13.05 Línudans 14.15 Hönnunarkeppni 2017 14.45 Ungdómurinn vestanhafs (Meet the Young Americans) 15.40 Opnun (6:6) (Hildur Bjarnadóttir og Helgi Þórsson) 16.10 Sýklalyf - blikur á lofti (Panorama: Antibiotic Apocalypse) 16.40 Tómas Jónsson fimmtugur (Eiríkur Guðmundsson ræðir við Guðberg Bergsson) 17.25 Menningin (34:40) 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Kóðinn - Saga tölv- unnar (17:20) 18.00 Stundin okkar (27:27) 18.25 Matur með Kiru (2:8) (Mat med Kira) Matreiðsluþættir með finnsku matreiðslukon- unni Kiru sem töfrar fram ólíka rétti frá San Francisco. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Ísland - Makedónía (Undankeppni EM karla í handbolta) 21.30 Viktoría (2:8) (Victoria) Þáttaröð um Viktoríu drottningu af Bretlandi sem var krýnd á táningsaldri árið 1837. Þáttaröðin rekur einkalíf drottningarinnar, fjallar um ástina sem hún fann og hjónabandið við Arthur prins. Leikstjóri: Daisy Goodwin. Leikarar: Jenna Coleman, Daniela Holtz og Adrien Schiller. 22.20 Kynlífsfræðingarnir (1:12) (Masters of Sex: Season III) Þriðja þáttaröðin um William Masters og Virginiu Johnson sem voru frumkvöðlar á sviði kynlífsrannsókna. Aðalhlutverk leika Michael Sheen og Lizzy Caplan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Indversku sumrin (8:10) (Indian Sum- mers) Bresk þáttaröð sem gerist á fjórða áratug síðustu aldar. Tími breska nýlendu- veldisins er að líða undir lok á Indlandi og togstreitan milli Breta og innfæddra verður sýnilegri. 00.05 Útvarpsfréttir 07:00 Barnaefni 12:00 Nágrannar 13:25 Asíski draumurinn 14:00 Ísskápastríð (4:10) 14:35 Friends (6:25) 15:00 Brother vs. Brother 15:45 Masterchef Profes- sionals - Australia 16:30 Mom (15:22) 16:50 Heimsókn (15:16) 17:15 Í eldhúsi Evu (1:8) Frábærir nýir þættir í umsjón Evu Laufeyjar þar sem hún fer á stúfana kynnir sér hina ýmsu veitingastaði, kaffihús, bakarí og lærir nýjar aðferðir sem hún vinnur svo með í eldhúsinu heima hjá sér. Í hverjum þætti er sérstakt þema t.d. baksturs, indverskt, asískt og ítalskt svo dæmi séu nefnd og einnig er einn þáttur tileinkaður matarsóun. 17:40 60 Minutes (30:52) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Britain's Got Talent (3:18) Skemmtiþáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar í keppninni eru þeir sömu og síð- ast, þau Simon Cowell, grínsnillingurinn David Walliams (Little Brita- in), leikkonan Amanda Holden og söngkonan Alesha Dixon en kynnar eru skemmtikraftarnir Ant og Dec sem fara á kostum eins og þeim einum er lagið. 20:15 Falleg íslensk heimili 20:50 Broadchurch (3:8) Þriðja sería og jafnframt sú síðasta í þessum magnþrungu spennuþáttum. Í þessari þáttaröð rann- saka rannsóknarlög- reglufulltrúarnir Alec Hardy og Ellie Miller alvarlegt kynferðis- brot. Fljótlega komast þau að því að stað- setning árásarinnar og aðstæður þar í kring munu tefja rannsókn málsins. Ólafur Arnalds sér um tónlistina í þáttunum eins og í fyrri þáttaröðum. 21:40 The Son 22:30 60 Minutes (31:52) 23:15 Vice (9:29) 23:50 NCIS (23:24) 00:30 The Path (6:13) 01:20 Wallander 02:50 Rizzoli & Isles (6:18) 03:35 Aquarius (10:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (42:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Difficult People (5:10) 10:15 The Mick (15:17) 10:35 The Office (2:27) 11:00 Dr. Phil 13:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 14:20 The Voice USA 15:05 The Biggest Loser 16:45 Superstore (7:22) 17:10 Top Chef (10:17) 17:55 King of Queens 18:20 Arrested Develop- ment (4:15) 18:45 How I Met Your Mother (22:24) 19:10 Top Gear: Pata- gonia Special (1:2) Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May halda í stórfenglegt 2.500 km ferðalag á þremur V8 sportbílum um Patagonia sem er syðst í Suður-Ameríku. Á leiðinni lenda þeir í ótrúlegustu ævintýrum en ferðalagið tók óvæntan og snöggan enda. 20:15 Chasing Life (13:13) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjölskyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:22) 21:45 Billions (10:12) Mögnuð þáttaröð um átök og spillingu í fjármálaheiminum. Milljónamæringurinn Bobby “Axe” Axelrod hefur byggt upp stórveldi í kringum vogurnarsjóð og er grunaður um ólöglega starfshætti. Saksóknarinn Chuck Rhoades er staðráðinn í að koma honum á bak við lás og slá og er tilbúinn að beyta öllum tiltækum ráðum. Aðalhlutverkin leika Damian Lewis og Paul Giamatti. 22:30 House of Lies (3:12) 23:00 Penny Dreadful (1:9) 23:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (3:10) Stórbrotin þáttaröð um eitt frægasta sakamál allra tíma. 00:30 Hawaii Five-0 (22:25) 01:15 24: Legacy (12:12) 02:00 Law & Order: Special Victims Unit (6:22) 02:45 Billions (10:12) 03:30 House of Lies (3:12) Sunnudagur 7. maíBardem þolir ekki ofbeldi S pænski leikarinn Javier Bar- dem hreppti Óskarsverð- laun fyrir túlkun sína á hinum hrollvekjandi og morðóða Anton Chigurh í mynd Coen-bræðra, No Country for Old Men. Leikarinn segist ekki þola ofbeldi og ekki geta horft á það í kvikmyndum. Ástæðan er sú að á sínum yngri árum lenti hann í hörkuslagsmálum á bar og nef- brotnaði. „Upp frá því hef ég ekki þolað ofbeldi. Ég get ekki einu sinni horft á það. Ég þoli það ekki,“ sagði leikarinn nýlega og bætti við: „En ef ég hef svo mikla and- styggð á ofbeldi af hverju lék ég þá í No Country for Old Men? Ég veit, ég veit.“ Hann segir að hlutverk- ið hafi reynt mikið á hann og að Coen-bræður hefðu haft gaman af því að sjá hversu erfitt honum fannst að leika ofbeldisatriðin. „Ég elska Coen-bræður, þeir eru snillingar, en þetta var erfitt,“ seg- ir Bardem. Leikarinn hefur verið kvæntur Penelope Cruz í sjö ár og þau eiga saman tvö börn. Þau urðu ástfangin við tökur á mynd Woody Allen, Vicky Cristina Barcelona. Bardem segir að hann hafi í upp- hafi ekki verið viss um að Cruz væri rétta konan fyr- ir hann þar sem hún væri svo áköf og ástríðufull. Hann hefði þó að lokum kolfallið fyrir þessum eig- inleikum. n kolbrun@dv.is Javier Bardem Þolir ekki ofbeldi. Penelope Cruz Áköf og ástríðufull. Þ að þarf ekki alltaf langan tíma til að segja góða glæpasögu. Það sýnir sig í Poirot-þáttun- um sem RÚV sýnir á föstu- dagskvöldum. Þeir eru tæp- lega klukkustundar langir en ekkert er gefið eftir. Í fyrsta þættinum tókst til dæmis að koma fyrir nokkrum morðum, sem voru fremur óhuggu- leg. Þarna var á ferð afar kaldrifjaður morðingi sem einskis sveifst og reyndi meira að segja að drepa Poirot. Þar varð hann uppvís að ákveðnu dóm- greindarleysi því enginn má við Poirot. Þetta eru þættir fyrir hæfilega gamaldags fólk sem vill horfa á fal- legt umhverfi, fá hæfilega spennu og nokkur morð en ekki of mikinn við- bjóð. Þetta eru semsagt þættir sem bjóða upp á notalega kvöldstund fyr- ir þau okkar sem geta ekki hugsað sér að vera í hávaðanum á barnum heldur vilja hreiðra um sig heima. Af hverju að eiga heimili ef maður nennir aldrei að vera þar? Margir leikarar hafa spreytt sig á hlutverki Poirot, þar á meðal Al- bert Finney og Peter Ustinov. Enginn stenst þó samanburð við David Suchet sem er Poirot holdi klæddur. Suchet skilur Poirot. Hann sýnir okk- ur hégómleika hans, en Poirot stenst ekki hrós og skjall, enda fjarska vel meðvitaður um eigið ágæti. Suchet sýnir okkur einnig næmleikann og skarpskyggnina sem einkenn- ir Poirot, en nær ekkert fer framhjá honum. Þarna er á ferð hin besta skemmt- un sem vonandi endist sem lengst. n kolbrun@dv.is Poirot bregst ekki RÚV sýnir þætti með spæjaranum glöggskyggna Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Þættir fyrir hæfi- lega gamaldags fólk sem vill horfa á fallegt umhverfi, fá hæfilega spennu og nokkur morð en ekki of mikinn viðbjóð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.