Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1972, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) í það minnsta kerti og spil. Nýr yfir- maður CIA Washington, Key Biscayne, 21. des. AP, NTB. JAMES K. Schlesinger hefur ver ið skipaður yfirmaður CIA — bandarísku léyniþjónvistunnar. Schiesinger er nú formaður kjam orkunefndar Bandaríkjanna. Hann tekur við starfi af Rieharcl Helms, og hefur sá verið skipað- ur sendiherra lands síns í íran. Við breytingum á yfirmanns- Framhald á bls. 20 Giftast eftir 42 ára sambúð Recife, Brasiliíu, 21. deis., AP. EFTIR að hafa buið í faréeeRi, en óvígðri sambúð í 42 ár, bafa nú þ.aiu Jose Inacio da Silva og Josefa Margarida ákveðið að fá guðsblessuin á samlbainidið. Héldu þau blaða- mianmafuind af þessu tilefni og skýrðS brúðguminin frá því, að nú væri eiginlega ekki eftir neiimu að bíða lemgur, þar seim Framhald á bls. 20 (Ljósmynd Kr. Beri.) Madonnan fundin Padua, Ítailíu, 21. des., AP. MJÖG verðimætt Madomimu- málverk eftir Giorgion, sem að Mkinduim er málað árið 1504, og stol'ið var úir kirkju á Noiðaustur-Ítalíu fyrir hálf- uim mánuði famimst í húsi í dag, í woMkurtri fjarlægð frá kiirlkj- ummt Þjófanndr hafa aftur á móti ekki fumdizt. Þeir munu hafa sagað sig geg.num griind- ur á kirkjug'lugganum og náð myindiimni hvar húm hékk á vegg rétt við altarið. Rio de Janeiro: Tugir dóu er hús hrundi — hundruð slasaðir eða innikróaðir í rústum Rio de Jameiro, 21. des. — AP, NTB. — BJÖRGUNARSVEITIR hafa unn- ið sleitulaust við að freista þess að koma til hjálpar fjöida manna, er slasaðist þegar stórt og sphinkunýtt verzlunarhús í Rio de Janeiro hrundi i gærkvöldi. Tókst í kvöld að bjarga 50 manns, þar af vorn 12 börn, sem voru innikróuð. Vitað er með vissu að 22 menn hafa látið lífið í þessu slysi, en óttazt er nm marga til viðbótar, þar sem ara- grúi var í húsinu við jólainnkaup þegar þessi atbiirður gerðist. Forsvarsimaður björgumiarsveit- arimnar sagði, að margir dagar myndu líða unz ljósit verður, hversu margi.r hafa fa.rizt, — Nokkrir þeirra, sem bjömgumar- Franihald á bls. 20 Jóhann Hafstein Yfirlýsing Jóhanns Hafstein við lokaafgreiðslu fjárlaga: Keyrir um þverbak við fjárlagagerð Útgjöld fjárlaga hafa tvöfaldazt í tíð núverandi ríkisstjórnar — Engar upplýsingar um áhrif gengislækkunar á efnahagslífið BLAÐ I BLAÐ I ■ Fréttir 1, 2, 3, 13, 32 Þingfrétir 11, 14—15 Ljóð Þóru frá Kirkjubæ 16 Bðkonenin'tir 11 lþróttir 30 BLAÐ II Jólaih'Ugleiðiingar barma 33—34 LýðskóQi S Skálholiti 36 Bákmenmtir 38—39 Fréttir 40—41 Skireið tiil mammeidis eftir Sig Péturissoin 42 Agmar Guðnatson: Á Smi'tihfieldsýn ingumni 52 VIÐ Iok þriSju umræðu fjárlaga á Alþingi í gær- kvöldi, flutti Jóhann Haf- stein, fomiaður Sjálfstæð- isflokksins, sérstaka yfir- lýsingu um afstöðu þing- flokks Sjálfstæðisflokksins til afgreiðslu fjárlaga að þessu sinni. Jóhann Haf- stein skýrði frá því, að þingmenn Sjálfstæðis- flokksins mundu ekki taka þáít í atkvæðagreiðslu við lokaafgreiðslu fjárlaga. Við afgreiðslu fjárlaga að þessu simni hefði alveg keyrt um þverbak. Þegar fjárlagafrv. var lagt fram, hefði það verið tnarkleysa ein, við 2. untræðu vissi enginn að hverju stefndi í efnahagsntálum og frarn til þessa hefði ríkisstjórn- in ekki gefið Alþingi full- nægjandi svör unt ráðgerð áhrif gengislækkunar á efnahagslífið. Yfirlýsing Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.