Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1996, Blaðsíða 1
í í í í í í í í A DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 21. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK n 4 ■ ' ■■ - ' JL f o 15 ára stúlka, ein þeirra sem réðust á sextán ára kynsystur sína á Akranesi um helgina, segir í viðtali við DV í dag að árásin hafi orðið upp úr ástæðulausu rifrildi. „Síðan gerðist hlutur sem átti ekki að gerast,“ sagði hún um hrottalegt hnéspark þeirrar elstu úr hópnum, 18 ára stúlku, sem enn situr í gæsluvarðhaldi. Sú yngri var mjög slegin vegna afleiðinga verknaðarins. Gunnari Stef- ánssyni, föður 15 ára stúlkunnar, finnst yfirlýsingar lögreglunnar vegna málsins heldur sterkar, sérstaklega hvað varðar fíkniefni almennt, enda leiki enginn grunur á að stúlkurnar fjórar hafi not- að slíkt þegar árásin átti sér stað. DV-mynd GVA Afmæli Alþýðuflokksins: Nefndin vildi ekki Jakob Frí- mann - sjá bls. 5 Neytendur: Þorramatur á tilboðsverði - sjá bls. 6 Þrír gæsluliðar NATO fórust í sprengingu í Bosníu - sjá bls. 8 Samkeppnisstaða íslands: Tíu þúsund manns á vinnumarkaði óþörf - sjá bls. 4 Ragnar Jónsson forsetaframbjóðandi: Sparkað í mig þar sem ég geri góðverk - sjá bls. 2 Nýr formaður Dagsbrúnar: Er alltaf til í hörku í vinnudeilum - sjá yfirheyrslu á bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.