Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1982, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MIÐVKUDAGUR14. JULI1982. 11 Kirkjudagur íSetbergsprestakalli: 90 ÁRA AFMÆUS SET- BERGSKIRKJU MINNZT Vel viðraði á kirkjudeginum i Setbergsprestakaiii. Lengst til vinstrí sést sóra Jón Þorsteinsson prestur i Set- bergsprestakalli, i hópi sóknarbarna. Við hlið hans stendur eiginkona hans. Sigríður Þórðardóttir. Fyrir miðri mynd eru hjónin Sólveig Ásgeirsdóttir og herra Pétur Sigurgeirsson biskup. Að baki þeirra standa sóra tngi- berg Hannesson prófastur og séra Guðni Þór Ólafsson sem þjónað hefur i Stykkishólmi sem farprestur en er nýkjörinn prestur að Melstað. Grundarfjarðarkirkja er hið reisulegasta guðshús. Siðastliðinn sunnudag flutti herra Pótur Sigurgeirsson biskup fyrírbœn og lýsti blessun yfir nýjum hluta kirkjunnar. Níutíu ára afmælis Setbergs- kirkju var minnzt sunnudaginn 11. júlí. Var þá haldinn kirkjudagur í Setbergsprestakalli. Biskupinn yf- ir íslandi, herra Pétur Sigurgeirs- son, flutti ávarp við messu í kirkj- unni og séra Ingiberg Hannesson prófastur Snæfells- og Dala- prófastdæmis prédikaði. Sóknar- presturinn, séra Jón Þorsteinsson, flutti ávarp og þjónaði fyrir altari. Síðastliöinn sunnudag var einnig messað í Grundarfjarðar- kirkju í tilefni af kirkjudeginum í prestakallinu. Þar prédikaði herra Pétur Sigurgeirsson biskup. Hann flutti ennfremur fyrirbæn og lýsti blessun yfir nýjum hluta kirkjunnar. Séra Jón Þorsteinsson flutti ávarp og þjónaði fyrir altari. Organisti við báðar messurnar var Þórá Guðmundsdóttir og kirkjukór Setbergsprestakalls söng. Emilía Karlsdóttir og Jensína Guðmundsdóttir fluttu stólvers. -SKJ. Setbergskirkja er glöggt dæmi um að gömul hús eru til mikillar prýði sé þeim vel við haldið. Kirkjan er nú orðin 90 óra gömul. Á þessri mynd nýtur fríðleiki hússins sins ágætlega, og á henni má einnig sjá hluta Setbergs- safnaðar, sóknarprestinn, sóra Jón Þorsteinsson, biskupinn yfir íslandi, herra Pótur Sigurgeirsson, og séra Ingiberg Hannesson prófast. DV-myndir: S. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungssjúkra- húsinu Neskaupstað frá 1. september. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur hj úkrunarf orst j óri í símum 97—7403 og 97—7466. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað. PA 460 eldavélin með gufugleypi Glæsilegirtiskulitir karry gulur, avocadó grænn mál: 60x60x85 (eda 90) PA 460 eldavélin er ein fullkomn- asta og glæsilegasta eldavélin á markaðnum. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A - Sími 16995 4 hellur, termostathella Upplýst takkaborð Tvöföld köld ofnhurð með barnaöryggistæsingu Stór ofn að ofan með rafdrifnu grilli, sjálfhreinsandi Stórofn að neðan, sem lika má steikjaog baka í Sterkur gufugleypir fylgir, með klukku og sjálfvirkni fyrir eldavélina Kolasia ef gufugleypirinn á ekki að blása út fæst auka- lega. I il pess að gera per moguiegt ao eignast þessa glæsilegu eldavél og gufugleypi bjóðumst við til að taka gömlu eldavélina þína upp i fyrir 500 krónur. Engar áhyggjur, við komum til þin með nýju vélina og sækjum þá gömlu án tilkostnaðar fyrir þig (gildir fyrir stór Reykjavikursvæð- ið). Sértu úti á landi. — Hafðu samband. Umboðsmenn okkar sjá um fram- kvæmdina. + + + + + + + uragou ekki ao axveoa þig. vio eigum takmarkað magn af þessum glæsilegu KPS PA 460 eldavélum á þessum kostakjörum. Kr. 10.390,- Útborgun Kr. 2.000,- Eftirstöðvar kr. 1.400,- á mánuði að viðbættum vöxtum. Verð PA 460 eldavél með gufugleypinum Mínus gamla eldavélin Kr. Kr. 10.890.- 500,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.