Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 50

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 50
Fingurbjörgin hefur veriö notuð frá ómunatið. Egypzkar drottningar notuðu fingurbjargir úr kopar, sem hafa fund- izt i grafhýsum á síðari tímum. Á 18. öld var það tizka, að ungir menn gæfu unnustunni dýrmæta fingurbjörg, oft prýdda skjaldarmerki. Fingurbjörgin á sína sögu Fingurbjörgin er þarfa- og nauðsynjahlutur, sem hefur verið í notkun með ýmsum þjóðllokkum frá elztu tímum. Sennilega hefur hún verið fundin upp viða, þar sem not hafa verið fyrir hana. En eitt ferðalag hefur fingurbjörgin Ýmsar gerðir: 1. Venjuleg fingurbjörg; 2. kinversk fingur- björg; 3. þýzk fingurbjörg frá 16. öld prýdd eðalsteinum; 4. fingurbjörg úr stáli. þó með vissu farið — hún hefur sem sé ferðazt frá þumalfingrinum yfir á flesta aðra fingur handarinnar, allt eftir því, hvort efnið var mjúkt eða hart sem sauma þurfti, og hvort saumþráðurinn hefur verið mjúkur eða stinnur. Fingurbjörgin er gömul uppfinning Hvort sem saumað er i silki, segldúk eða skinn, þarf nálin að vera oddmjó, og til þess að skemma ekki efnið, sem saumað er, þarf hún að vera grönn og mjó f báða enda. Það er því nauðsynlegt að vernda fingurinn, sem þarf að þrýsta nálinni í gegnum það, sem sauma skal. Það er þvi víst, að fingurbjörgin er jafngömul listinni að sauma, en hve gömul hún er, veit maður ekki. Fingur- bjargir hafa fundizt í egypzkum gröfum, en í norrænum frásögnum er hennar fyrst getið á 12. öld. Fingurbjörgin hefur verið höfð á ýmsum fingrum, allt eftir því hver saumaskapurinn var. Upprunalega hefur hún sennilega verið úr leðri og höfð á þumalfingri (enska orðið á henni er thimble, sama og orðið thumb, þumalfingur, og Frakkar nefna hana, auk hins almenna heitis hennar dé a coudre, einnig poucier, dregið af pouce, þumalfingur), og söðlasmiðir og seglagerðarmenn nota ennþá slíka fingurhlíf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.