Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 8
„MORGUNN“ INNGANGSORÐ FRÁ RITSTJÓRANUM Frá stefnu þessa rits hefir þegar verið skýrt í blöðunum. Fyrir því virðist ekki þörf á að hafa þessi inngangsorð mörg. Langt er síðan, er farið var að ráðgera að koma út hér í bænum tímariti eitthvað svipuðu því, sem Morgni er ætlað að verða. Eitt sinn var svo langt komið, að útgáfa slíks rits var ráðin og fyrsta ritgjörðin samin. Björn Jónsson ætlaði að verða kostnaðarmaðurinn. En málið komst ekki lengra. Síð- an hefir oft verið um það talað, en ekkert orðið úr fram- kvæmdum. Ég get hugsað mér, að það hafi verið vel farið — mjög sennilegt, að tíminn hafi ekki verið kominn. En það er sannfæring mín, að nú sé hann kominn. Hugsjónir rætast. Pá mun aftur morgna, segir skáldið. Ég trúi því, að í þeim skilningi sé að morgna. Mér skilst svo, sem nú sé að roða af þeim degi, er sumar af göfugustu hugsjónum mannsandans eru að rætast. Þrátt fyrir ískyggileg kólguský virðist mér, til dæmis að taka, sem glampinn hafi aldrei verið jafn sterkur í hinum menntaða heimi yfirleitt af bræðralags- og jafnréttishug- sjónunum. Nú er það að minnsta kosti viðurkennt í orði, að rétturinn eigi að ríkja í sambúð þjóðanna, byrjunarráðstaf- anir hafa verið til þess gerðar, að sú kenning megi komast í framkvæmd, og mikið af heiminum vonar, að reynt verði að haga sér eftir henni. Eins er nú að verða, svo að segja með hverjum deginum, skýrari og skýrari viðurkenning þess, að allir menn eigi heimting á skilyrðunum fyrir þeim andlega og 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.