Vikan


Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 43

Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 43
C5ETRAUN 11.90 stig Porta del Paradiso eru frægar bronsdyr sem sjá má í Flórens. Dyrnar gerði ítalski mynd- höggvarinn Lorenzo Ghiberti á árunum 1425-32 og eru þær elsta þekkta dæmið um skreyt- ingu í hreinum endurreisnar- stíl. Inn í hvaða byggingu er gengið um Porta del Paradiso? a. Tuminn á ráðhúsinu Palazzo Vecchio b. Aðalbyggingu hallar- innar Palazzo degli Uff- ici c. Skímarkapelluna í dómkirkjunni Santa Maria del Fiore 12.30 stig Borgin er miðpunktur franska kampavínshéraðsins og vínin eru geymd í stórum hellum undir borginni. í henni er einnig krýningarkirkja frönsku konunganna, ein stærsta og fallegasta, hágotneska bygging- in í Frakklandi. Þessi dóm- kirkja var byggð á árunum 1211-1428 og þar eru m.a. fræg glermálverk frá 12. og 13. öld. Hvað heitir borgin? a. Nantes b. Reims c. Rouen 13.50 stig Eftir að herveldi borgarinnar lagðist af kom svonefht fá- mennisveldi (oligargi) í stað fyrra lýðræðis. Það var kallað Harðstjórarnir þrjátíu. Þetta stjórnarfar stóð þó aðeins skamma hríð, þá komst aftur á lýðræði. Eftir langa og við- burðaríka sögu varð borgin höfuðborg landsins 1834 og hefur eftir að það gerðist bæði verið hernumin og búið við einræði. Hvaða borg er þetta? a. Aþena b. Róm c. Vínarborg y tlik- ''Í K «- -J- ■ '-'J■ 14. 30 stig Sviss er sambandsríki 22 fylkja (kantóna). Sambandsþingið setur ríkinu lög. í landinu eru margar stórar og þekktar borgir, en hvað heitir höfuð- borgin? a. Genf b. Bem c. Basel 15. 60 stig Borgin var í upphafi rómversk herstöð sem reist var á 3- öld e.Kr. Árið 1521 hernámu Tyrkir borgina og árið 1878 varð hún höfuðborg Serbíu. Borgin er einnig höfuðborg í dag. Hvað heitir hún? a. Búkarest b. Sofía c. Belgrad 16. 70 stig Á tuttugasta lengdarbaug aust- lægrar lengdar liggur höfuð- borg sem Tyrkir stofnsettu árið 1624 og gerðu að höfuð- borg árið 1920. Hvað heitir þessi borg? a. Istanbúl b. Tírana c. Búdapest 17. 40 stig FIAT, Lancia, Martini, Cinzano eru nöfn sem tengjast þessum höfuðstað Piemonto á Ítalíu. Hvað heitir borgin? a. Torlno b. Mílanó c. Genúa 18. 50 stig Borgin Tallin er orðin til í kringum kastala sem Valdemar 2. sigurvegari, Danakonungur, lét reisa árið 1219. Borgin hef- ur verið undir danskri, þýskri, sænskri og síðast rússneskri stjóm. Höfuðborg hvaða Eystra- saltsríkis er hún? a. Eistlands b. Lettlands c. Litháen 19. 70 stig Istanbúl liggur beggja vegna hins mjóa Bosporussunds og er því í tveimur heimsálfum — Evrópu og Asíu — og voru borgarhlutarnir tengdir saman með brú árið 1971. Nafn borg- arinnar núna er Istanbúl eins og áður sagði. Frá árinu 330 e. Kr. fram til ársins 1453 hét borgin Konstantínópel En hvað hét hún fyrir árið 330? a. Izmír b. Byzans c. Ankara 20. 90 stig Fyrir 500 árum var þarna, vegna góðrar hafnar, lítið sjávarpláss. Á átjándu öld hófu húgenottar frá Frakklandi leð- uriðnað sem varð grundvöllur að mikilli efhahagslegri vel- gengni. Núna er í borginni m.a. flugvélaverksmiðja, þar sem smíðuð var fyrsta VTOL- flugvélin sem getur hafið sig á loft og lent lóðrétt. En annars eru enn miklar deilur í borg- inni. Hvað heitir hún? a. San Sebastian b. Cagliari c. Belfast. Á bls. 44 finnur þú svör við spurningunum. . TBL. 1990 VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.