Vikan


Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 47

Vikan - 11.01.1990, Blaðsíða 47
51) LETTARI z' / Alófi ifí- ÍK1 Ktn PiLLfí F4TA/- AÐ SVÖRÐ ftFLli /f£A/A/0- PfL SfiJÍKÍA fl FMKKfí HOÍLOi ftpi ípTiDKl TELu/JÖ SHCMFft /■ S/'f) ^ KElRa L0C\i£) 3 > / z' \ í TiL 5L6-rv\~ R\)K- KoRti T RfíST- 4/46.0 jJ'oPP LEífPi' þECfrfí. V > 5KBLL/} E Fa/ ( E FTiRfMTtl 'OL/V\ M > 1 I áhTflK. HoP f\ " > - / /JtFAjf) >/ 'iSL- STftF m \tkd V BREiFi RL-jón WöWfl / / 1 -> b A/ PUÍLÍ/Í Fe>K- FoÐu/{ REiÐfí fíuBfí 5 koMftiT Hi/íl t 'iLfí T GRuMl > BeltA KRöt i V™ / Z j V r é f TMMST LEif>- ÍAJ(\ Lausnarorð í síðasta blaði: ÁRAMÓT Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Eitthvert persónulegt áfall tekur mjög á taugarnar. Taktu ekki of skjótar ákvarðanir, þá er ekki von á góðu. Leggðu alúð við framkomu þína og láttu skoðanir þínar í Ijós umbúða- laust. Nautið VjJ 20. apríl - 20. maí Nú er rétti tíminn til að- gerða í peningamálum. Maki þinn nýtur skemmtilegra sérrétt- inda en það er ekki rétt að láta það koma niður á honum þótt þú sért undanskilinn. Gaettu þess að þú fáir nægan svefn. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Þú lendir í ýmsum deilum en lætur það ekki á þig fá. Sýndu hógværð og stillingu og allt fer eftir áætlun. Dómharka kunn- ingja þinna pirrar þig. Reyndu að eiga sem rólegastar frístundir. Krabbinn ÆýJ 22. júní - 22. júlí ö pú munt reka þig á að það er betra að hlusta og yfir- vega álit annarra í rólegheitum heldur en steypa sér út í rökræð- ur að svo stöddu máli. Þú lendir í ævintýri, sem þú nýtur ríkulega. Ljpnið 23. júlí - 23. ágúst Loks rætist langþráður draumur þinn. Tími til gestaboða er mjög hagstæður. Taktu þeirri ábyrgð sem á þig er lögð, þótt þér finnist þú ekki hafa nægilega reynslu til að bera. tMeyjan 24. ágúst - 23. sept. Hafðu samband við kunningjana, þú hefur trassað þá alltof lengi. Þú og kunningi þinn rifjið upp gamalt áhugamál. Þú kemst að leyndarmáli sem þér finnst mikill fengur í. Vogin 24. sept. - 23. okt. Einbeittu þér að því að hlusta og talaðu minna. Reyndu að opna fyrir sem mesta mögu- leika og kynna þér sjónarmið annarra. Þú kynnist skemmtilegri fjölskyldu. Heilladagur er þriðju- dagur. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Sýndu undirmönnum þínum meira traust og vertu al- þýðlegri. Reyndu að læra af reynslunni og auka þekkingu þína. Hafðu samband við ætt- ingja þína fyrr en seinna. Skemmtu þér en gættu hófs. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Haltu einbeitni þinni og láttu ekki hrekja þig frá skoðun- um þínum. Einkamálin munu snúast á besta veg. Leggðu meiri áherslu á snyrtilegan klæðaburð og góða framkomu en verið hefur. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Sýndu samstarfsmönn- um þínum meiri þolin- mæði.Gerðu ekki ráð fyrir að allir líti hlutina sömu augum og þú. Leggðu þig fram við starfið. Þú sigrast á veikleika þínum. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Ræktu störf þín af kost- gæfni og aflaðu þér sem bestra upplýsinga um þau. Verslaðu fyrri hluta vikunnar ef þú kemur því við. Kvöldin verða góð til félagsstarfsemi og mannamóta. Fiskarnir 19. febrúar - 20. mars Ýktu hlutina ekki fyrir sjálfum þér og láttu ekki aðra fá rangar hugmyndir. Þér berst bréf, sem inniheldur skemmtileg- ar fréttir. Yfirboðarar þínir sýna þér mikið traust. 5TJÖRHU5PÁ l.TBL. 1990 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.