Tíminn - 24.12.1956, Page 15
15
>4' ' -
skein í heiði yfir Florida-skagan-
um er flugvélin hóf sig á loft. Ó-
teljandi smá kóral-eyjar vaxnar
hitabeltisgróðri sáust svo langt sem
augað eygði. Að austan var hið
volduga Atlanzhaf, Mexikóflói að
vestan og Karabískahafið að sunn-
an. Hér á þessum slóðum verður
Golfstraumurinn til, beljar í gegn-
fyrir stóra vindla, sterkt kaffi og
fagrar konur.
Og áður en varði vorum við
komnir niður til móður Jarðar, á
kúbanska grund.
Eftir venjuleg viðskipti við held-
ur fáfróða starfsmenn vegabréfa-
eftirlits og tollafgreiðslu var að
lokum komizt yfir landamærin og
ævintýrið var að hefjast — helgin
í Havana var að renna upp.
Kúba er einrœðisríki.
Lýðveldið Kúba er satt að segja
einræðisríki, þar sem einráður for-
seti, Batista að nafni, situr að völd-
um í skjóli hers og lögreglu; en
Batista þessi er náði völdum með
byltingu í marz 1952 er hann steypti
fyrrverandi forseta, Dr. Carlos
Socarras af stóli. Mjög fáir íbúar
eyjunnar skilja ensku, svo erfitt
var að afla upplýsinga. Eyjan mun
vera um 44 þús. fermílur að stærð,
hún er löng og mjó í lögun og hana
byggja um 6 millj. manns, þar af
tæp millj. í höfuðborginni, Havana.
Þeir Kúba-menn hafa lengi orðið
að þola erlenda áþján og kúgun,
aðallega af höndum Spánverja; en
í Havana eru fjölmargar fagrar byggingar og hallir. Myndin er tekin á torgi í miðri borginni.
Turn þinghallarinnar sést til vinstri á myndinni.
um sundin og stefnir í norður,
langt, langt i norður og hitar upp
eyjuna köldu norður við yzta haf.
Það er erfitt að hugsa sér það, en
hér er ein uppspretta menningar-
lífs á íslandi — það er ótrúlegt,
en satt.
Sterkt kaffi —fagrar konur.
Flugvélin flýgur nú áfram yfir
mikinn herskipaflota að æfingum.
í Key West er ein stærsta flotastöð
Bandarikjanna og hefir flotinn
daglegar æfingar á hinu lygna hafi.
Ekki var alveg laust við að nokk-
urrar eftirvæntingar gætti í brjósti
mínu er flugvélin tók að nálgast
strendur þessarar frægu eyjar. Hér
,kom Kristófer Kolumbus að landi
eftir erfiða siglingu og hreifst svo
mjög af náttúrufegurð eyjarinnar
að hann lýsti yfir, að þetta væri
dásamlegasti staður, sem mannlegt
auga hefði augum litið. Innan
skamms tók vélin að lækka sig r-—
við vorum komnir inn yfir höfuð-
“borg lýðveldisins, sem er heimsfræg
það var Spánverjinn og kaþólikk-
inn Kristófer Kolumbus, sem steig
þar á land fyrstur hvítra manna
árið 1492 — landið hefir verið
spönsk nýlenda allt til 1898, að
undanskildu því að Bretar réðu
eynni i eitt ár. Eyjan er afar fögur,
mjög gróðursæl og þar er fram-
leitt meira af sykri en nokkurs
staðar annars staðar í heiminum.
íbúarnir eru hinir vinsamlegustu
og vilja allt fyrir ferðamenn gera.
Einkennilqgur blœr yfir borginni.
Það hvíldi einhver einkennilegur
blær yfir þessari suðrænu borg er
rökkva tók þennan dag. Er gengið
var um. göturnar voru vopnaðir
hermenn á hverju götuhorni og
lögreglumenn fóru í hópum um
borgina. Orrustuflugvélar kúb-
, anska flughersins flugu fram og
aftur yfir höfuðborgina — það var
eins og.eitthvað væri á seiði. Var
bylting í vændum — hvað var að
, gerast? Er, .dimma tók — varð ég
þess var, að ferðamenn hurfu inn
MilHIMllMlltlllllilUIUIIIIIIIIhllIUIIIIIHIIIIIIIliilliillHlllllllililllllllllKilllilllUlJIIIIIIIIIUIUIIUUUIliWMMMHiHtlUUHIIIIIUIIIIIIlHIMIUllIiniiIililUllllIlilllllllIIHIIIIIllIlllllilIlltllllillllliJlllll ItllUlllliHilUirflllHlllillllHliHHIIMIIIMIIHIiliMHIIIIIIIIiHJIIIIIlllllllUttHllllllllilIIIIIUHlHWlMWMIUMUIIUIHMItlIllUIKHIIflillHHIUttttUtllUinilllHnUlllinillllllHilinilllUUllllUliniHIIHIHtlllllUlti
| Byltingartilraun á Kúbu ]
wiwiiiuuwíiimiuiiwiiiiiiiiimtiiiiiiimuiuiiiimwuiiiiiiiiuNiiiiwiinuHiuHiuiuiiumiiiiiiiiiiiwiiiiuiuuiuHiiiiiiujiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiiiumiiiiiiiiiiiHUiiiiiiHiiiiiibutiiiii^
Það var ys og þys í flugstöð-
inni á Key West, syðsta odda
Bandaríkjanna. „Farþegar til
Miami eru beðnir að ganga út í
flugvélina“. — „Farþegar til
Mexicó City og Venezúela fari vin-
samlegast í tollafgreiðsluna“. —
Tilkynningarnar glumdu í hátal-
aranum. Allir voru að flýta sér.
Menn voru léttklœddir i meira
lagi, enda hitinn 90 stig, þótt
komið vœrí fram i októberlok.
m -
Ferðinni var heit-ið til Kúbu í
Vesíur-Indíum, næsta flugvél átti
að leggja af stað eftir eina klukku-
stund svo eins gott var að fara að
athuga, hvernig gengi að fá vega-
bréfaávísun inn í það ágæta land.
„ísland — hvar í ósköpunum er
það?“ sagði stúlkan í vegabréfa-
eftirlitinu og var eins og færi hroll-
ur um hana er hún heyrði nafnið.
„Já, einmitt, þarna við Noreg og
Þýzkaland". Og nú var farið leita í
bókum, pésum og reglugerðum
vegabréfaeftirlits Kúba og Banda-
ríkjanna og eftir mikið þóf komst
stúlkan að þeirri niðurstöðu, að
vegabréfið væri ekki fullnægjandi
og yrði ég þvi að sitja heima.
Tvéggja ára fangelsisvist.
líú voru góð ráð dýr og aðeins
nokkrar mínútur til stefnu — vin-
r
gj arnleg bandarisk kona vék sér að
mér og spurði, hvort hún gæti eitt-
hvað hjálpað, „ísland, mikið væri
Eftsr
Heirni. Hannesson
annars gaman að heimsækja ein-
hvern tíma þann hluta landsins“.
Ég þakkaði hjálpina, en kvaðst
ætla að reyna að tala við ræðis-
mann Kúba niður í Key West, sem
ég gerði. Var hann hinn vingjarn-
legasti og eftir þrjár landssíma-
hringingar við vegabréfaeftirlitið í
Miami var vegabréfsáritunin inn í
lýðveldið Kúba veitt og loforð um
að mega komast inn í Bandaríki
Norður Ameríku að þeirri ferð lok-
inni. Spurði ég einn starfsmann
vegabréfseftirlitsins, hvað hefði
gerzt, ef ég hefði reynt að komast
til og frá sem bandarískur ríkis-
borari. „Gott var þú gerðir það
ekki, víkingur góður“, sagði Banda-
ríkjamaðurinn, „við hefðum grip-
ið þig á augabragði og hefðum
neyðzt til að dæma þig í tveggja
ára fangelsisvist í einu af ríkis-
fangelsum Bandaríkjanna".
Golfstraumurinn.
Ekki mátti það seinna vera.
Nokkrum mínútum eftir að vega-
bréfsáritunin fékkst afgreidd, var
tilkynnt, að farþegar til Havana á
Kúbu ættu að ganga í farkostinn,
sem virtist hinn fegursti. Sólin
Kúfói er
\ rU af Táffi
er ákaflega fögur og gróðursæl eyja. -— Landið er í hitabeltinu og eru r^ektuð þar feiknin
icáffi, tobaki og suðrænum ávbxtuni. Mynain er frá baðströnd við höfuðborgina, Havana.
« uofcrwsa> « nsoi+vjxb
9 WX«Mr>nO«l «fr
Eins og myndin sýnir er eyjan Kúba löng og mjó í lögun. Eyjan er um 44 þús. fermílur að stærð og byggja hana 6 milljónir manna. Kristófer
Kolumbus steig þar á land áiið 1492. Varð eyjan síðan spönsk nýlenda og hefir verið það fram undir síðustu tíma. Nú situr einræðisherrann
Batista að völdum í skjóli hers og lögreglu.