Tíminn - 24.12.1956, Side 21

Tíminn - 24.12.1956, Side 21
JDLABLAÐ TIMANS 1956 21 •k * i Það blés svalf um landmælingamenn á Tungna- fellsjökli í sumar er leið, en þar var samt unnið merkilegt starf Á mionœtti er lagt úr hlaði á Mýri, innsta bœ i Bárðardal og haldið suður á Sprengisand. — Fremstir fara tveir trukkar af Dodge Weapon-aerð, sérsiaklega byggöSr fyrir ffö7l og -vatnsföll, þá fór tíuhjólatrukkur með furðulegan farm. á pglli: ein- hvers lconar farartœki sem virð- ist sambland af geimfari og kaf- bát. í rauninni er hér snjóbíll á ferð, förinni er heitið á Tungna- fellsjökul og líklegt að snjóöreið-. ur hylji laitgleiðina af Sprengi- sandi. Ætiunin er að snjóbíllmn taki við er trukkarnir Jconiast ekki lengra; þetta er í byrjun júní og þá er sandurinn sjaldnast fœr. Síðastir í lestinni eru enn tveir trukkar, hlaðnir vistum, í 'rangri cg tækium. Förin sækist seint, bil- arnir slmSa hver af öðrum yfir Mjóadalsá, leggia síðan á.brattann, liér er stórgrýtt. í suöfi samlagast svört sandauðnin gráu þokulofti. Við hrist-umst óþægilega í bílunum, svælum sígarettur og pipur, reyn- um að segja brandara en erum ekk- ert sérlega fyndnir, enda er fyrir höndum löng og tvísýn leið, brýnt verkefni sem- þarf .að leysa fljótt og vel en iíkur til að höfuðskepnur verði í ómildara lagi. Brátt kemtcr þar að ryðja þarf grióti úr vegi svo trukkr.r:inn mcð snjóbilinn komizt áfram, hann er þungur og stirður í snúningum. Menn piakka með járnum cg skóflum í kaltíri þokunóttunni, trukkurinn sígur á- fram fet fyrir fet með þungan farminn, ennoá er cra’öng leið að Tungnafeilsj ökii sem liggúr langt í suðri, hulinn þoku og mistri. Okk- ur finnst ekkert miða áfram. uiidir morgun er staðnæmst og brauð- kistan er tíreginn fram, nokkur rúgbrauð skorin í sneiðar í snatri, og fáemar dósir af danskri lifrar- kæfu skornar upp, menn maula brauðið þöglir og þykkjuþungir, hér er ekki vatnssopa að fá til að rénna þvi niður þótt gull væri í boði, hér er eyðimörk. Svo er lagt af stað á ný. Úti á sanáinum. Brátt sleppir stórgrýtinu og við tekur svártur grófur sandur svo langt sem auga eygir. Nú erum við komnir á Sprengisand. Torfærur sýnast minni og það er gefið inn benzín, það er eins og öllum létti að geta nú sprett úr spori eftir all- an byngslaganginn. En dýrðin stendur ekki lengi, innanskamms fara hjólin að sökkva í gljúpan sandinn, skammt er síðan snjóa leysti og yfirborðið 'víða eins og kviksyndi. Og enn eru skaflar í dokkunum. Að kvöldi annars dags verður ekki komizt lengra. Hár snjóbakki tálmar leiðum. Við verðurn ásáttir að slá tjölum, menn verða hvíld- inni fegnir því nú eru liðnir hart- nær tveir sólarhringar frá því menn hafa sofiö. Að morgni skal þess freistaö að reyna snjóbílinn þótt snióbreiðurnar séu hvergi nærri samfelldar að sjá suðrúr. Kveikt er á prímus og valið úr mat- arkistunum, mðursooiö kjot hits upp og búið til fcafíi. Menn troða sér innf tiöldin, kaldir og svangir, hver reynir að bjarga sér sem bezt hann getur. Síðan eí skxiöið í svefn poka, menn sofna vsert og. dreyma Ijúfa drauma þrátt fyrir kulda- hryssing á ömurlegum sandinum. Hvaða fuglar eru það sem eru að flækjast á versta tíma árs uppá Sprengisand með alLt þetta hafur- task? Tjöldin eru merkt O-eodætisk Institut með kórónu, trukkarnir merktir ameríska hernum, bölvað á dönsku og íslenzku á vixl. Hér er á ferð einn leiðangur lanamælinga manna af mörgum sem dreifðir eru um allt land i sumar. Hanssuaq er sá sem framkvæmir mælingarnar, hann er eini Daninn í hóþnurn og leiðangursstjóri. Eiginlega heitir hann bara I-Jansen en ef-tir 1Q ára dvöl við mælingar {■. Orænlands- jöklr.m kcm hann heim meo nafnið Hanssuaq, þao þýðir á máli skræl- ingja Hansen hinn stóri og mikli og hver sem virðir Hanssuaq fyrir sér veröur að viðurkehna að skræl- ingjar kunna ekki siður en annað fólk að gera að gamni sínu. Og það kann Hanssuaq sjálfur einnig því honum þykir nafn sitt gott. En be.tri þykir honum vistin á íslandi en Grænlandi, ef marka má þau orð hans að eftir 10 ára dvöl á Grænlandi séu menn annað hvort danðir eðá vitlausir. Þesisi leiðang- ur er liður í þrihyrnirigamælingum sem framkvæmdár eru af Land- mælingum íslands, Geodætisk In- stitut og Landmælingastofnun Bandáríkj anna. Á Vatnajökli er annár leiðangur í sömu erinda- gerðum og til þess að hann heppn- ist að öllu leyti verðum við að kom- ast sem fyrst uppá' Tungnafells- jökul til að setja þar upp' 'stikur sem mælt er til frá Vatnajökli, svö mikið er í húfi að förin takist flj ótt og vel.,..Men det er ingen skovtur, det her“, segir Hanssuaq og vefur að sér. tepnum og úlpum. ísinn br.estur. Eftir noklcura tíma svefn drag- ast menn á fætur með kuldahrolli, safnast í matartialdið og gæða sér' á heitu kafíi áour en haldið er af stað á ný. Nú er snjóbíllinn tekinn af trukknum og rennt uppí snjó- skaflinn, skipt er liöi og farangri, Hanssuaq velur það nauðsynlegasta aí farang'rinum og hleður snjóbil- inn. við förum nokkrir með honum og síðan er haldið af stað. Snjór- inn er langt frá því ao vera sam- fellöur, víða er geysistór flæmi snjólaus á milli og reyna þarf að þræða skaflana eins og unnt er. Hér er sandurinn í stórum öldum og ávölurn hæðum, en djúpar lægð- ir á milli svo við þurfum hvað eftir annað-að fara upþá hæstu hæðir og skyggnast eítir greiöustu leið. Þannig verður ferðalágið tafsamt og ekini bætir úr skák að oít þarf að snúa viö og reyna nýja leið. En að áliðnum tíegi fær förin óvæntan og bráöan endi. Framundan er geysimikil lægð, fyllt snió og ís, bíilinn renn.ú’ sér mjúkiega niður lilíðina og er korninn spölkorn útá ísinn þegar brestur kveður við og afturendínn sekkur niður en vatn spýtist aftur meS hliðunum. Allt st.end.ur fast og bíilinn sígur hsegt og hægt að aftan. Fyrir framan hann hefur einnig myndast stór sprunga í ísinn. Véiin er knúin öllu afli en brátt er ljóst að bíllinn muni aldrei losna af sjálfsdáðum. Hanssuaq forðar sér út með mæl- ingatækið og kemur þvi fyrir á óhultum stað. Skotið er á ráðstefnu og aðstæður kannaðar. Við finnum engan jarðbotn í 2ja m dýpi. Og brátt er vélin, sem er í afturenda bílsins, komin á kaf í vatn. Nú verður að ráði að senda tvo skíða- garpa niðrað tjaldstæði (sem seinna hlaut nafnið Camp 1) og' Efst til vinstri: Það var ekkert hitaverk að standa klukkustundum saman á fjallstindum með mælitækið. Neðst til vinstri: Meðan snjóbíllinn var að sokkva var hann til sölu fyrir tíhall. Efst til hægri: Tjaldstæðið á Tungnafelli. Tvær hinna mæiistöðvanna merktar töiustöfum. Neðst til hægri: Bækistöðin undir Tungafeilsjökli. L

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.