Tíminn - 24.12.1956, Blaðsíða 25

Tíminn - 24.12.1956, Blaðsíða 25
HiSfn og uppi;íii«?a Grim»eyinga á Santívii. Magnús hreppújári tcíih' vifí ungais tíríniseying á marglitu marmara- taflharSi. sem W. Fiske gaf til eyjar.innar. Eyjarnar við íslandsströncl búa margar yfir fágœtum töfrum. Sér- stœð náttúrufegurð og fuglaklið- ur í þungbúnum björgum bland- ast þar saman við daglegt líf fölks með litrika sögu að baki. Langt í norðri frá ströndum landsins liggur Grímsey, í faðmi ishafsins. Þar rís hún úr ha ri með brött björg og stuðlabergssillur. Norður við heimskautsbau?. bar sem 40 kílometrar eru til næstu strandar á íslandi, búa nvrz.tu ar landsins, ein íslenzkra byggða í heimskautalandi. Grímsey heíir um aidaraðir ver- ið eins konar höfuðbói eyiarrr ’dð íslandsströnd, í hugum ??nds- manna, og þjóðinni keer. L'rr'-' þess sögulegar ástæður o? iró'*!- legur metnaður, aldagamaU, nær til hinnar fjarlægu og sér- kennilegu íslandsbyggöar noröur í heimskauti. Enginn kann nú lengur frá hví að segja, hversu byggð fyrs': fert- ist í Grímsey. Munnmæli herma að útlagar hafi eyna fyrst byggða. Víst er um það, að ákjósanlegri dvaiarstað hefir vart verið að finna, fyrir þá sem fara bur^tu huldu höfði í hinu forna þiófélagi, meðan enn var fárra kosta völ um samgöngur. Grímsey kemur snemma við sögu. Eyjarinnar er getíð þegar á söguöld. Talið er að sá hafi Grímur heitið, sem fyrstur byggði sér þar bú og hof á bjargbrúninni, bar sem nú heitir Kirkjuhóll. Úthafsstorm- urinn næðir napur og sterkur stund um um Grímseyjarbjörg, og því er sagt, að verndarmáttur Þórs og Óð- ins hafi ekki nægt hofi Gríms til grunnfestu og það því fokið, en máttarviðirnir rekið að landi á öðrum stað við eyna. Segir sagan að hofið hafi Grímur síðan látið endurreisa að Miðgörðum, þar sem Grímseyingar hafa tignað sina guði og tilbeðið síðan. Þegar eyjar- skeggjar tóku kristni, var kirkjan reist þar á sama stað. Er það nyrzti kirkjustaöur á íslandi og stendur kirkjan sjálf rétt norðan við heim- skautsbauginn, en prestshúsið aft- ur á móti sunnan við bauginn, og er þó skammt milli kirkju og bú- staðar prests. Kirkjan að Miðgörð- um og öll byggð eyjarinnar þar fyr- ir norðan stendur því innan landa- mæra Norðurpólsins, ef svo má að orði komast. Grímseyj arprestar þurfa því að fara norður fyrir heimskautsbaug til að stíga í stólinn, enda búa flest sóknarbörnin þeim meginn landa- í(®I8 • , • ;V'V N ,4 -o ■ mæranna. Þar er höf-o.in. kauptím- ið, flugvöllurinn, verzhmán, póst- húsið og ioftskeytastöðin. En vlt- inn og hreppstiórinn fyrir sunnnn baug, ásamt nokkrum fleiri, sem efcfei teliast tii íbúa heimskauta- landanna. Árið 1024 kemur Grímsey við sögu á Alþingi fslendinga. hinu forna við Öxará. Rikir menn og konunghollir vildu þá gefa eyna Ólafi Noregskonungi Haraldssyni. Þjóðhollir menn komu þá í veg fyrir það cg bentu á þá staðreynd, að GrSmsey er hið býggilrgasta land og auðvelt þar til matfánya úr björgum og sjó. Tölclu þeir þióð- hollu, að bar væri því hægt að hafa þá svo 'favið að þröngt yrði fyrir dyrum hiá þeim, sem á strönd meginlan'd 'ns búa, er erlendur her færi úr Gr.msey með yfirgangi til Grein og myndir Guðni Þórðarson her manns við góð kjör. og gæti lancis. Sigraði hinn íslenaki mál- staður á Alþingi þá, og enn um sinn. Fyrr á öldum var Grímsey lengi í e.igu klaustrabna frævu í Eyia- firðl., áo Möðruvöilum og Munka- þverá; Má vera að síðan sé'sú hefð runnin að Grúney heyrir undir íðgsögú Eyjafjarö.ar; enda þótt eyjan sé nánasf vndan ströndum Þíngeyinga og leiöír Cfrmseyinga leng.it og oftast legio þangað til IDIKaS. Gr msey er r.okkuð stór, tæpir tæpir sex kíiómetrar að lengd og tveir k'lóraetrar, bar sem hún er breiðust. Eyjan rr aflöng og mjókk- ar tii begg; a 'enda.. Einkum gengur miór og 3angur tangi til hafs í norðvestur. Er bessi tangl víða ekki nemn 50—C0 metra breíður og snarbre.tiur í sió niður af háum biargavúnum. Eyjan liggur' nokk- Til vinstri sézt eitf hið sér- kennilegasta, af inörgum fögr- um stuðlabergum í í irímsey.— Á mynilinni til hægri má sjá íákn um tvenna tíma í Grímsey. Flugvélin stendur þar á brautar enda skammt frá gamla torf- bænum. , ■’.• r. «8»§f i II IJlig wmjw urnveginn frá suðaustri til norð- vesturs. Aö austan er bjargbrúnin alls staðar mjög há, víða um og 100 metrar. Suður úr eynni gengur annar tangi, styttri og breiðari, en eyjarfóturinn aö norðan og björg- in eru bar miklu lægri. Að vestan er eyjan vogskornari og dálitlir vogar bar á stöku staö með fjöru, en auðvelt að komast niður að flæðarmálinu. Þar eru helztu lend- ingarstaðirnir og beztur þeirra er Sandvíkin, þar sem nú eru rism nokkur hafnarmánnvirki. Upp af víklnni er byggðin þéttust og þar er bátalega og uppsátur eyjabúa. Enda. þðtt búvð sé að byggia bryggjustúf og sjóvamargarð gegn vestanáttinni er bátalægi hvergi öruggt- á víkinni og geta Grímsey- ingar bví ekki haft báta sfna stærri en svo að auðveJt sé að k.oma þeim á land í sátur undan brimrótinu. Þegar vetrarveðrin eru hörðust og úthaísaldan skellur með ógnar- þunga sínum á eynni, skjálfa björgin og særokið fyllir loftið söltu löðri. Þá er hoilara að hafa litlu bát- ana 1 naustum, en á miðum úti, enda verða menn mjög að sæta gæftum við sjósókn frá Grímsey. Það er þó hjálp, að yfirleitt er stutt á tiltölulega fengsæl fiskimið frá eynni. Gengur fiskur oft á grunn- ið, sem nær skammt frá eynni og er á milli eyiar og lands, Gríms- eyjargrunn, hefir oft verið fiski- sælt, þar er vfðast um og yfir 60 metra aýpi. Vorið, sumarið og haustið er helzti tími til sjósóknar og veröur að segia að siósóknin sé helzti at- vinnuvegur Grímseyinga. Renna þó margar stoðir undir bjargræð- isvegi eyja’oúa. Það er svo með Grímsey, sem fleiri eyjar íslenzkar, að íbúarnir lifa sjálfstæðu lífi og eru um margt sjálfum sér nógir. Þurfa lítið að sækja til a.nnarra. Siófang er meira en nóg, og til þess að gera, auð- fengið á nálægum miðum, þa,nn tíma árs, sem tíðarfarið leyfir. Gott er einnig til landbúnaðar og eyjabúar sjálfum sér nógir í því efni, þó ræktun sé lítil, miðað við það sem verða mætti. Túnin eru upp af ströndinni, vestan á eynni, og ná þau saman meðfram strand- lengjunni, þar sem byggðin er þétt- ust, sunnan frá suðurtanga eyjar- innar á Flesjum og norður í Sand- vík. Bæir í Grímsey eru 10 talsins frá fornu fari, en fjölskyldur eru þar nú miklu fleiri og margbýlt á mörgum hinna fornu Grímseyjar- jarða. Enda eru um 80 íbúar í Grímsey. Eyjan er að heita má öll grasi gróin og grasið kiarngott fóður. Uppi á eynni gengur búsmalinn á sumrum og fuglinn sér vel fyrir binum árlega áburði handa jörð- inni. Með stórvirkum vélum mætti rækta víðáttumikil tún og heiti- lönd upp á eynni, en erfitt er að koma þungum vélum til eyjarinnar og þar á land. Þó búið sé að telja sjósókn og fiskveiðar og landbúnað til bjarg- ræðisvega Grímseyinga, er sá ótal- inn, sem margur Grímseyingur myndi sakna, en það er eggja og fuglatekja úr björgunum. Á liverju vori fyllast björgin íuglí. Meðan heimskautanóttin stendur eru björgin þögul og dimm, en seint í maí kemur bjargfuglinn. Framli. á nœstu síðu. Þaff glampar á hvít stofaþil og dúnpokana, sem viðiast ut í goíanni. ■ \,,,...... -.n í! jt-.>>,n j.i nats. Björgin, hafið og eyjan hefir verið hans heimur á langri lífsleið. ítckaviöuv á Grímseyjarströiid. Ur rekuvsð hata tíritiiseyingto iöngum fengið flesta viði í byggingar sínar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.