Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 11
ALÞÝÐUBLAÐSINS 11 • sektir ef út af var brugðið. — hafði þegar siðaskiptin komu, Heimilin urðu því að búa sig átt organ í ein 200 ár — að ekki nndir jólin, rétt eins og þau var um að villast, að af Þor- væru að fara í langferð, eða öllu láksmessu bar mikinn skugga heldur að væri verið að flytja yfir sjálfa burðarhátíð Krists. húferlum. Það var því uppi fót- Á aðfangadag eru allar hend- nr og fit á öllum mönnum um ur á lofti á staðnum. Sumir eru hið kaþólska Norðurland að búa að tjalda kirkjuna og draga um sig undir þessa langferð um hana refla. Aðrir klæða háaltar- verkleysisdaga jólanna. ið dýrasta skrúða og hengja Ekki var minna um að vera á fyrir það fordúkinn góða með hiskupssetrinu um jólaföstu, því myndum Þorláks, Jóns og Guð- auk allrar venjulegrar prests- mundar góða, sem enn er til, þjónustu og tíðasöngs var bæði breiða dúka á skrínin yfir ölt- verið að undirbúa sig undir hið urunum og taka sótdriftirnar af langa verkleysi, og jafnframt líkneskjunum, koma fyrir kögr- undir jólaveizlu mikla, sem um og bjarnarfeldum á altaris- halda skyldi að aflokinni bisk- gráðunum, opna vængina á alt- upsmessunni á miðnætti nótt- aristöflunum í stúkunum, ala- ina helgu. Höfðu þær veizlur basturstöflunni á háaltarinu og alltaf verið haldnar með hinni á hinni miklu töflu á formessu- mestu rausn af Hólabiskupum, altarinu, sem báðar enn eru við en.hans náð, Jón Arason, undir líði, og klæða englana, sem guðs þolinmæði biskup á Hólum stóðu á stöngunum er báru uppi í Hjaltadal og administrator alls altarisvængina í föt sín. Enn aðr Skálholtsbiskupsdæmis, var ir voru að breiða sessur og klæði einn ríkasti biskup, er á Hólum á hásæti biskups og á formana hafði setið, og var rausn hans á kóri, en skrúðhúsvörður var eftir því. Var það venja hans á að leggja á altarið skrúða þann jólum, að hann lét halda prest- hinn mikla, er biskup Jón hafði um öllum og klerkum á staðn- sjálfur lagt til og allur er gulli um sæmilegustu veizlu, og stunginn og enn við líði, og hana sátu líka próventumenn, herra biskup ætlaði að skrýðast bryti og ráðskona og allir í messunni um nóttina. Hann heimamenn. Höfðu þeir þar var og að taka til skrúða þá, er allir nógan fögnuð, því biskup djáknar biskups skyldu bera, hafði hina mestu forsjá að afla og leggja þá til reiðu í skrúð- drykkjarfanga til staðarins, húsinu ásamt kórkápu. sem enn hvar sem hann kunni að fá þau er til, handa kapeláni biskups. á íslandi, og hann átti jafnan taka til gullkaleikinn mikla, part í íslandsförum nokkrum. sem vóg með patínu nær hálfa Með þeim fékk hann heim níundu mörk, og Danir tóku til vín og mungát, Rostokkarbjór, sín, reiða til corpóraldúka og prýssing og annað þýzkt öl. enda brauð og vín. Sumir voru að var kjallari biskups annálaður, koma fyrir kertum í hjálmum og lét hann hina trúustu menn og stjökum um alla kirkjuna og sína hafa á hendi kjallarameist- aðallega á háaltarið, þar sem arastörf. En auk þess var öll- voru sjö stikur. um, sem til messu komu á staðnum jólanótt veittur ein- U KKI var minni handagang- hver beini, og skorti hvorki ^ urinn í bænum. Þar var mat né íslenzkt öl, enda var verið að búa allt undir jóla- ölhita mikil höfð á staðnum veisluna. Biskupsstofa, presta- fyrir jólin. Svo var biskups- búr og stóra stofa voru tjölduð, stóllinn vel byrgur af öllu, sem og borð voru fram sett, en höfðingjasetur þarfnast, að allt bekkir með hægindum annars. var þar til, hvort sem nokkur vegar við borðin. Borðin voru sigling hafði verið til landsins dúkuð og kertastikum með ljós- um sumarið eða ekki. um dreift um þau. í biskups- Á Þorláksmessu, sem bar upp stofu skyldu heldri klerkar og á mánudag, söng herra biskup gestir sitja með biskupi, í eins og venja var til, hátíðlega prestabúri aðrir klerkar og messu um morguninn, en þó betri aðkomumenn, en allt hæsta hátíð væri, kom þar fátt. heimafólk og kirkjufólk í stóru nema staðarfólk, því jólin stofunni. Kjallarameistarinn skyggðu á þessa hátíð. Þar var var í kjallara með ýmsum öðru máli að gegna í Skálholt, sveinum og tappaði víni, miði og biskupssetri hins helga manns, bjór á stórar könnur, sem bryt- meðan þar hélst kaþólskur sið- inn tók við og setti á borðin, nr, því þar voru í þann tíð svo vín og mjöð í biskupsstofu, — rækilega bumbur barðar og org- Rostokkarbjór og prýssing í an troðin í orðsins fyllsta skiln- prestabúri, en íslenzkt öl í stóru ingi. — Skálholtsdómldrkja stofu. í biskupastofu setti hann Matsveina- og veitingaþjónafélag íslands óskar öllum félögum sínum GLEÐILEGRA 1ÖLA Stjórn M. V. F. f. Við óskum öllum alþýðuheimilum )] „ og unnendum alþýðusamtakanna ■ GLEÐILEGRA JÓLA VerkamannafélagiS Dagsbrún. GLEÐILEGRA JÓLA i óskum við öllum félagsmönnum og aðstandendum þeirra. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.