Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 30

Alþýðublaðið Sunnudagsblað - 24.12.1939, Blaðsíða 30
30 JÖLABLAÐ opnar hann augun og starir í sólina, án þess að líta undan, allan daginn. Kyndugur fugl. Maðurinn, sem alltaf er á nálum. Öldungur einn á heima í Be- nares. Hann hefir legið á nála- rúmi í 18 ár og segist ekki það- an fara, fyrr en hann deyi. En ef hann er spurður, hvort ekki sé sárt að liggja á nálaoddun- nm, stendur hann á fætur og lofar mönnum að skoða sig. Á honum sést hvorki stunga né ör. Napóleon fór, eins og ísraels- menn, þurrum fótum yfir Rauða hafið. Napoleon mikli fór þurrum fótum yfir Rauða hafið. Ef þið trúið ekki, þá flettið upp fyrsta bindi bls. 2 í Æviminningum hains, sem hann) ritaði á St. Helenu. Þar stendur. að hann hafi farið „á pieds secs“ (þurr- um fótum) yfir hafið. Þetta var auðvitað ekkert kraftaverk. í Rauðahafinu er nefnilega sandbakki, sem stendur upp úr um lágsævi. Máske ísraelsmenn hafi farið á sama stað. Löng tunga. Það er sagt, að þeir, sem ná með tungunni upp á nefbrodd- inn, séu skáld. En hvað skyldi þá maður einn í Kalkútta vera. Hann getur seilst með tungu- broddinn upp á mitt enni. Hann er sennilega bæði skáld og spá- maður. Góður hlaupari. Frægasti þolhlaupari, sem nokkru sinni hefir verið uppi, var Norðmaðurinn Mensen Ernst. Hann hljóp frá París til Moskva á tveim vikum. Hann hljóp eftir slæmum vegum í misjöfnum veðrum, synti yfir 13 ár, sem á leið hans urðu og hljóp til jafnaðar 125 mílur á dag. Eitt sinn hljóp hann frá Kon- stantinopel til Kalkutta og til baka á 59 dögum og hljóp 95 mílur á dag. Ljónshjarta. Ljónið hefir hlutfallslega minnst hjarta allra dýra. Philip II. Spánarkonungur, einhver huglausasti harðstjóri, sem uppi hefir verið, hafði stærsta hjarta, sem vitað er til að nokkur maður hafi haft. GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝJÁR! Þvottahúsið Drífa. GLEÐILEG JOL! Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars. GLEÐILEG JOL! Útvarpsviðgerðarstofa Otto B. Arnar. Hafnarstræti 19. GLEÐILEGJÓL! Verzlunin Pétur Kristjánsson, Ásvallagötu 10. GLEÐILEG JOL Ljósafoss. Raf tæk j aver zlunin GLEÐILEG JOL! Andrés Pálsson. GLEÐILEGJÓL! Reiðh j ólav erksmið j an Fálkinn. GLEÐILEGRA JÓLA óska ég öllum við- skiptamönnum mínum. Jóhannes Norðfjörð.

x

Alþýðublaðið Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/53

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.