Tíminn - 03.07.1964, Blaðsíða 1
HITTI KONUNGS-
GERSEMINA í
DIMMUBORGUM
Myndfn a8 ofan var tekln af hertoganum vlS komuna til Reykjavíkurflug vallar. Stóra myndin var tekin á Loftsbryg'9^
bcrtogans voru a0 halda flt veblu um borS í „Brltannia"
gærkvöldi, þegar gestir
Tímamynd-GE
ÞRIÐJI MESTI AFLADAGUR SILDVEIÐISOGUNNAR 100 SKIP MEÐ AFLA
80 þd«> mál á einum degi
FB—Reykjavík, 2. júlí. | síldar hjá Ströndinni á Seyðis- hafna í dag, og á morgun er Askja
Síðasti sólarhringur, frá því (firði, og var síldin úr Straumnesi væntanleg þaðan aftur.
klukkan 7 í gærmorgun þar til og Sólrúnu. 21 skip bíður nú með Fimm bátar biðu í dag með 2900
klukkan 7 í moirgun, varð þriðji 17.800 mál á Seyðisfirði. Bræðslan
aflamesti sólarhrinigurinn í sfld-j gengur vel og löndun sömuleiðis.
vefiðisögu landsmanna, en þá fengu Þrjú skip fóru frá Seyðisfirði með
100 skip samtals 79.150 mál á mið tæp 12 þús. mál til Norðurlands
nnum fyrir austan land. Allar
þrær ern fullar fyrir austan og
fjöldi skipa bfður þar löndunar,
og sömu sögu er að segja á Raufar
höfn.
Tvisvar áður hefur borizt á land j
meiri afli á einum sólarhring en,
í gær og nótt. Það var 20. júlí
árið 1962, en þá fengu 94 skip:
samtals 85.630 mál og 23. júlíi
sama ár fengu 92 skip samtals 80. j
000 mál. í dag var ágætisveður:
fyrir austan og skipin að veiða j
í Seyðisfjarðardýpi, en þar fann
síldarleitarskipið Pétur Thorsteins
son síld í morgun.
í dag voru saltaðar 500 tunnur
mál á Eskifirði, og þar er Síldar
bræðslan búin að taka á móti 38
þúsund málum. Á Fáskrúðsfirði
er bræðslan búin að taka á móti
28 þúsund málum, en var búin að
| fá sáralítið á sama tíma í fyrra.
Fimm bátar biðu í dag. Söltun er
ekki hafin enn Fáskrúðsfirði. Síld
arbræðslan á Vopnafirði er búin j _ £ ___ , _ —
að bræða milli 60 og 65 þúsund' I
Framhald á bls. 11 A
ED-Reykjahlíð, KH-Reykjavík, 2.
júlí.
Philip hertogi átti eina stærstn
ánægjusíund íslandsheimsóknar-
innar í Dimmuborgum í Mývatns-
sveit í dag. Hann dvaldi þar
góða stund í konunglegum félags-
skap með fálkahjónum og börnum
þeirra, tók myndir og dáðist mik-
ið að. Mývatnssveit skartaði sínu
fegursta, þegar á leið daginn, og
heitoginn fékk hið fegursta leiði
suður yfir fjhllin til Reykjavíkur,
þar sem hann lenti í litla „Vorinu“
hans Björns skainmt frá stélinu á
Caravelle-þotunni, seni Ijómaði þar
í sólskinimi. Hún mun flytja hcr-
togann til Brctlands á morgun.
Þegar fréttaritari Tímans kom
til Reykjahlíðar kl. rúmlega 8 í
morgun, bar þar mest á 11 lög-
regluþjónum, 8 frá Reykjavík, hin
um frá Husavík og Akureyri. Þar
voru eitinig fiugmenn og slökkvi-
liðsmenn Dumbungsveður var,
lágskýjað og kyrrt, fjallatopparn-
ir huldir skýjum. Hitjir tignu gest-
ir sáust ekki ennþá, enda komu
þeir “kki til Reykjahlíðar, fyrr en
kl. tæplega 2 í nótt. Hertoginn
hafði þá þegar gengið til náða. að
loknum náttverði, en forsetinn
rabbaði góða stund við þá. sem
komið höfðu til móts við gestina.
KI. rúmlega níu lögðu hertoginn,
forsetinn og förunautar þeirra af
stað í ökuferð umhverfis Mývatn.
Var víða numið staðar, merkisstað
ir skoðaðir og fuglalíf athugað.
Var hertoginn sýnilega mjög
ánægður með förina, enda var
dr. Finnur Guðmundsson, fugla-
Björn flugvirki (til vinstri) og
Perdue viö nýju flugvélar
Tryggva á Reykjavikurflugvelli
( gærmorgun. (Tímamynd-GE).
TRYGGVI FEKK NYJU VELARNAR I GÆR
FB—Reykjavík, 2. júlí
Klukkan 15:55 og 15:56 Ientu
tvær nýjar flugvélar Tryggva
Helgasonar á Akureyrarflug-
vell'i í fyrsta smn. Tryggvi
keypti vélarnar, sem eru af
Beechcraft gerð, af bandaríska
hernum, og undanfarna þrjá
mánuði hefur Björn Sveinsson
flugvirki dvalist vestra og unn-
ið að yfirferð vélann-a «.
Við hittum Björn Sveinsson
út á Reykjavíkurflugvelli upp
úr hádeginu í dag, en þá var
verið að setja benzín á vélarn
ar og búa þær undir siðasta á-
fanga heimferðarinnar, flugið
frá Reykjavík til Akureyrar.
— Við lögðum af stað frá
Maxwell-herflugvellinum í
Montgomery í Alabama 25.
júní, sagði Björn Þar hef ég
dvalizt undanfarna þrjá mán-
uði og unnið að yfirferð vél
f ramhald á 11. síðu.